Morgunblaðið - 30.07.2008, Page 3

Morgunblaðið - 30.07.2008, Page 3
Blómið sem heldur að það sé grænmeti Áhugaverðar staðreyndir um ættfræði og frystimöguleika spergilkáls Er ásamt blómkáli eina grænmetistegundin sem er í raun blóm Geymist best við kulda og er viðkvæmt fyrir birtu og dragsúg svo að ísskápurinn er hinn fullkomni geymslustaður Inniheldur efni sem ver fóstur gegn fæðingargöllum Getur endurheimt ferskleikann þó það sé farið að fölna ef því er skellt í ískalt vatn Er best þegar það er dökkgrænt með fjólubláum keim og stöngullinn er þéttur í sér Hentar einkar vel til frystingar og er því gott að gera stórinnkaup á því þegar framboð er sem mest Er sannarlega öflugur samherji í baráttu gegn myndun krabbameins Hættir við þornun svo best er að vefja það plasti eða geyma í þeim umbúðum sem það kom í frá framleiðanda islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS SF G 41 47 0 07 /0 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.