Morgunblaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2008 27 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞÚ ERT BESTI VINUR MINN Í ÖLLUM HEIMINUM HEFUR ÞÚ EKKI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ HVAÐ HEIMUR- INN ER GRIMMUR? ÉG ER AÐ ÁTTA MIG Á ÞVÍ FYRSTA KASTIÐ Í FYRSTA LEIK TÍMA- BILSINS ÉG ÞOLI ÞETTA EKKI Í ÁR ER ÉG ÁKVEÐINN! ÞETTA TÍMABIL VERÐUR ÖÐRUVÍSI! Í ÁR ÆTLA ÉG AÐ SÝNA ÞEIM Í TVO HEIMANA HÆ, MAMMA! ÉG ER AÐ BÚA TIL DAGBLAÐ SEM SEGIR FRÁ LÍFINU HÉR HEIMA EN FÍNT MIG VANTAR FRÉTT Á FORSÍÐUNA... MÁ ÉG TAKA VIÐTAL VIÐ ÞIG? JÁ HVAÐ ERTU AÐ SKERA ÞARNA UPPI Á BORÐINU? FISK KOMDU ÞÉR ÚT, KALVIN! MÓÐIR, VOPNUÐ EGGVOPNI, MISÞYRMIR HJÁLPARLAUSU DÝRI! VOPNA- BURÐUR ALGENGUR Á HEIMILINU! FJÖLSKYLDA ÉTUR FÓRNARLAMBIÐ! GJÖRÐU SVO VEL, HRÓLFUR... TVÖFALDUR SÚKKULAÐIÍS MEÐ SYKURPÚÐUM, ÞAKINN MEÐ ÞEYTTUM RJÓMA OG HNETUM, SKREYTTUR KIRSUBERI ER EITTHVAÐ AÐ, HRÓLFUR? FÆ ÉG BARA EITT KIRSUBER? GRÍMUR HELDUR ÞVÍ FRAM AÐ ÞETTA SÉ ÍÞRÓTT NONNI HEFÐI ÁTT AÐ KOMA ÚR SENDIFERÐINNI FYRIR KLUKKUTÍMA ÞARNA ER HANN NONNI! HVAR HEFUR ÞÚ VERIÐ? FYRIRGEFÐU, ÉG TAFÐIST AÐEINS VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ VARST AÐ HANGSA Í ANDDYRINU AÐ DAÐRA VIÐ STELPUNA SEM KVITTAÐI FYRIR PAKKANUM NEI... VIÐ FÓRUM SAMAN Í HÁDEGISMAT FÓLK Á EFTIR AÐ VILJA SÖNNUN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞÚ SÉRT KONA KÓNGULÓARMANNSINS ALLT Í LAGI... ER ÞETTA NÓG? NÓG FYRIR MIG ÞETTA ER FÖLSUÐ MYND, KJÁNINN ÞINN! EN HVERNIG SANNA ÉG ÞAÐ? Velvakandi DUGNAÐINN vantar ekki hjá þessum vinnuhóp sem tínir rusl við Sæ- brautina í þungbúnu veðri, skæru regngallarnir lífga þó upp á hafið í bak- sýn sem endurspeglar gráan himininn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ruslið týnt við Sæbrautina Sumarbústaðar- hneyksli SEINUSTU helgi ákváðum við vinirnir að skella okkur í sumar- bústað svona í tilefni sumarsins. Eftir mikla leit að sumarbústöðum ákváðum við að taka til- boði frá Úthlíð sem hljóðaði uppá 20.000 kr. fyrir eina helgi. Við fyrstu sýndist allt vera í lagi en annað kom á daginn. Í báðum her- bergjunum var ljós sem ekki virkaði svo til að byrja með þurftum við að aftengja ljósið sem var frammi og tengja fyrst í annað herbergið og svo hitt til að sjá eitthvað, þar sem við gátum ekki einu sinni búið um rúmin vegna myrkurs. Þegar þetta vesen var búið ákváðum við að grilla okkur kjöt. Þegar okkur varð litið út á pall- inn sáum við að þar var hvorki gas- grill né kolagrill! Svo við fórum í næsta bústað við okkur og fengum lánað þar gasgrill. Við kláruðum að grilla og ætluðum að fara leggja á borð þegar við áttuðum okkur á því að þarna voru ekki einu sinni venju- legir hnífar, svo við þurftum að hugga okkur við það að borða kjötið með stórum brauðhnífum og á plast- diskum sem við tókum sem betur fer með okkur því að þó að bústaðurinn væri auglýstur fyrir 4-6 manns, var þar aðeins borðbúnaður fyrir 4. Ekki nóg með það heldur voru þarna að- eins 2 stólar við þetta risastóra borð. Enn eina ferðina héldum við til næsta bústaðar og fengum þar lánaða plast- útistóla. Að loknum matinum skellt- um við okkur í sundfötin og ætluðum í pottinn þegar við tókum eftir því að leiðslurnar voru bilaðar. Með því að aftengja pottinn í bústaðnum við hlið- in á okkur tókst okkur að fá vatn í okkar. Eitt- hvað fannst okkur nú renna hægt í hann þeg- ar við tókum eftir því að ekki vantaði bara tapp- ann í botninn heldur var líka stórt gat á hon- um. Eftir að hafa troðið skúringarmoppunni í botninn og tusku í gatið gátum við loksins sest og slappað af í pottin- um. Morguninn eftir var heldur lítið úrval af morgunmat þar sem öll salöt voru ónýt þar sem ísskápurinn var greini- lega bilaður og ristavél- in virkaði ekki. Þrátt fyrir allt skemmtun við okkur vel en við eigum alltaf eftir að sjá eftir þessum 20.000 krónum. Dóa. Simbi týndur KÖTTURINN Simbi hefur ekki ratað heim til sín aftur síðan 24. júlí sl. Hann er 5 ára fress- köttur, afar gæfur og mannelskur, hann var með bláa og gráa ól og rautt merkispjald þar sem heimilisfang og símanúmer var að finna, en það gæti hafa losnað af hon- um. Hann býr í Hafnarfirði og er hvítur og bröndóttur. Ef einhver hef- ur upplýsingar um ferðir hans er sá vinsamlegast beðin að hafa samband við eigandann í síma 691-2260 eða 861-3107. Hans er afar sárt saknað.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og blöðin í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, sumarferð. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, heilsu- gæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, kaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, matur, spiladagur, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán- ing í Þýskalandsferðina 22.-29. sept. Uppl. í síma 898-2468. Félag kennara á eftirlaunum | Sumar- ferðirnar verða farnar í ágúst. Þátttaka bókist í síma 595-1111. Síðasti greiðslu- dagur er 1. ágúst. Nánar á FKEfrettir.net. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, matur, félagsvist kl. 13 og bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist og ganga kl. 9.30, matur, kvennabrids kl. 13, kaffiterían lokar kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Matur, brids og textílvinna kl 13, kaffi- veitingar, Jónshús er opið til kl. 16.30. Furugerði 1. | Framhaldssagan Bænda- býti kl. 14, kaffiveitingar. Hraunbær 105 | Hárgreiðslustofan Blær er opin, tímapantanir í s. 894-6856. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin, pútt, kaffi, Stefánsganga kl. 9.15, Guð- nýjarganga kl. 10, matur og kaffi virka daga. Uppl. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Húna- búð, Skeifunni 11, kl. 17. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 13, kaffi. Hárgreiðslust. s: 552- 2488, fótaaðgerðastofa s: 552-7522. Norðurbrún 1 | Spilavist kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-13, sund kl. 10-12, matur, verslunarferð í Bónus kl. 12.10-14, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Verslunar- ferð kl. 12.15, dans kl. 14, fótaaðgerð- arstofan opin. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-22, nema miðvikudaga til kl. 20. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hugvekja og fyrirbænir. Hressing í safn- aðarheimili eftir stundina. Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10- 12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloft- inu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Hallgrímskirkja | Messa kl. 8 í kórkjall- ara. Hugleiðing, altarisganga. Morgun- verður eftir messu. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna- stund í kaffisal kl. 12. Hægt er að senda inn fyrirbænarefni á netfangið filadelfia- @gospel.is Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Ræðumaður er Bjarni Gíslason. Veitingar að lokinni samkomu. Vídalínskirkja Garðasókn | Foreldra- morgunn kl. 10-12.30. Kaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.