Morgunblaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Meet Dave kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára The Incredible Hulk kl. 10:10 B.i. 12 ára The Love Guru kl. 6 - 8 - 10 B.i.12ára The Strangers kl. 10:10 B.i.12ára Mamma Mia kl. 6 - 8 LEYFÐ The Dark Knight kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Sex and the City kl. 6 - 9 B.i. 14 ára 650kr. 650kr. 650k r. FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL 650kr. 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Allt stefnir í að Gay Pride-gangan í ár verði sústærsta frá upphafi. Þegarhafa tæplega 30 atriði ver- ið skráð og bætast venjulega fleiri at- riði við síðustu vikuna fyrir göngu. „Við reynum að skapa andrúmsloft samstöðu og kærleika, minna á hvað mannlífið er fjölbreytt og að það sé gott að við erum hluti af flórunni,“ segir Heimir Már Pétursson fram- kvæmdastjóri Hinsegin daga en dag- skrá hátíðarinnar var kynnt í gær. „Þetta er gleðiganga og við göngum til að minnast sigranna sem unnist hafa á undanförnum árum. En við minnumst líka þeirra sem hafa hrein- lega fallið í baráttunni og voru ekki svo heppnir að vera uppi á tímum eins og eru á Íslandi í dag.“ Ryðja brautina Í ár eru Hinsegin dagar haldnir há- tíðlegir í 10. skiptið og hafa vaxið með hverju árinu. „Það skiptir ekki síst máli að halda gönguna til að ryðja braut fyrir þá sem á eftir koma,“ segir Katrín Jónsdóttir göngustjóri og bæt- ir við að sýnileiki göngunnar sé sann- arlega að hjálpa einstaklingum að koma út úr skápnum. „Að sjá þessa hátíð, 70.000 manns í miðbænum fagn- andi, hlýtur að sannfæra marga um að það hlýtur að vera óhætt að stíga þetta skref,“ hnykkir Heimir Már á. Spennandi listamenn Eins og undanfarin ár kemur fjöldi erlendra listamanna fram á Hinsegin dögum. Af þeim erlendu listamönnum sem fram koma má nefna fransk-þýska poppbandið alræmda Stereo Total sem gerði mikla lukku þegar það kom fram á Hinsegin dögum 2002. Kan- adíska söngstjarnan Carole Pope ætl- ar einnig að leika listir sínar en hún er margverðlaunuð í heimalandi sínu fyr- ir tónlist sína. Swivel er hljómsveit skipuð ungum Kaliforníubúum undir pönk- og ný- bylgjuáhrifum og Andreas Constant- inou er grískur söngvari og söngva- skáld sem leikur hráa rokktónlist með hljómsveit sinni. Þá eru ótalin danski vísnasöngvarinn Martin Knudsen sem heillað hefur margan upp úr skónum með söng sínum og norsku sjónvarps- stjörnurnar glettnu og fjörugu Ruth & Vigdis. Palli, Maríus og Haffi Friðrik Ómar, Regína Ósk og Euro- bandið taka lagið á útihátíð Hinsegin daga við Arnarhól og Hera Björk Þór- hallsdóttir djassdíva sömuleiðis. Mar- íus Sveinbjörnsson söngleikastjarna kemur til landsins til að taka þátt í opnunarhátíð Hinsegin daga og einnig syngja Elín Eyþórsdóttir og Myrra Rós Þrastardóttir en Natthawat verð- ur með dans og söngvaatriði. Eru þá ótaldir lagasmiðurinn hæfi- leikaríki Haffi Haff og kóngurinn sjálfur, Páll Óskar, en Palli stýrir fjör- inu á aðaldansleik Hinsegin daga að kvöldi laugardagsins 9. ágúst á NASA. Gangan mun slá öll met  Útlit fyrir stærstu Gay Pride-gönguna til þessa  Gangan leggur af stað kl. 14 laugardaginn 9. ágúst  Fjölbreytt viðburðadagskrá spannar fimm daga Ljósmynd/Cabine Íslandsvinir Poppararnir í Stereo Tot- al eru landsmönnum að góðu kunnir. Stjarna Carole Pope er sannkölluð stórstjarna í Kanada. www.gaypride.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.