Morgunblaðið - 30.07.2008, Síða 31

Morgunblaðið - 30.07.2008, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2008 31 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 The Strangers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Hellboy 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 D - 5:50 D LEYFÐ The Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Love Guru kl. 8 - 10 LÚXUS B.i. 12 ára WALL • E kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ WALL • E kl. 3:30 D - 5:45 D LÚXUS LEYFÐ eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King SÝND HÁSKÓLABÍÓI "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 4, 8 og 10:10 -bara lúxus Sími 553 2075NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM Sýnd kl. 4 og 6:10 Sýnd kl. 7 og 10 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Morgunblaðið/Júlíus Ljósmynd/Frikki Forskot á sæluna Páll Óskar tók lagið með til- þrifum á blaðamannafundi á Laugavegi í gær. Áður en laginu lauk voru fjölmargir vegfar- endur farnir að klappa og dansa með. Við borðið situr stjórn Hinsegin daga: Þórarinn Þór, Katrín Jónsdóttir, Heimir Már Pétursson, Þorvaldur Kristinsson og Kristín Sævarsdóttir. Gleði Hinsegin dagar hafa skipað sér sess sem einhver mesta há- tíð ársins. Fjörug Hljómsveitin Swivel kemur frá Kaliforníu. Miðvikudagur 6. ágúst 18:00 Söguganga frá Ingólfstorgi með Baldri Þórhallssyni, á ís- lensku. 20:00 Draggkeppni Íslands 2008 haldin í Íslensku óperunni. Draugagangur er þema keppn- innar. 20:30 Fundur um hinsegin líf í Hvíta Rússlandi með Svyatoslav Sementsov í Regnbogasal Samtakanna 7́8. Fimmtudagur 7. ágúst 12:00 Martin Knudsen frá Kaup- mannahöfn syngur danskar vísur og gömul dægurlög á Jómfrúnni. 17:00 „Munu æsir mig argan kalla.“ Opnun ljósmyndasýningar eftir Wolfgang Müller frá Schwu- les Museum Berlin. Borg- arbókasafn Reykjavíkur. 20:00 Opnunarhátíð í Háskólabíói. Maríus Sverrisson, Elín & Myrra, Natthawat Voramool, Andrea Gylfa og Íslandsvinirnir Ruth & Vigdis frá Ósló. Aðgangseyrir 1500 kr. Föstudagur 8. ágúst 12:00 Martin Knudsen frá Kaup- mannahöfn syngur danskar vísur og gömul dægurlög á Jómfrúnni. 21:00 Carole Pope – tónleikar á Organ. Aðgangseyrir 1000 kr. 24.00 Stelpnaball á Organ. 24.00 Strákaball á Tunglinu. Laugardagur 9. ágúst Frá 11.00 Upphitun: Klúbbur Hin- segin daga á Q-bar. 14:00 Gleðiganga: Safnast saman á Rauðarárstíg, rétt hjá Hlemmi. Lagt af stað stundvíslega klukkan tvö eftir Laugavegi og niður á Arnarhól. 15:30 Hinsegin hátíð við Arnarhól Meðal skemmtikrafta: Carole Pope, Swivel, Stereo Total, Regína og Friðrik Ómar, Haffi Haff, Hera Björk, Andreas Constantinou, Páll Óskar og Ruth & Vigdis. 21:00 Stereo Total og Swivel – tónleikar á Organ. Aðgangseyrir 1000 kr. 23:00 Hinsegin hátíðardansleikur: NASA við Austurvöll – DJ Páll Óskar. Einnig dansleikir á Organ, Tunglinu og Q-bar. Sunnudagur 10. ágúst Frá 12:00 Klúbbur Hinsegin daga á Q-bar, diskó og brunch. 20:30 Regnbogamessa í Dóm- kirkjunni. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir predikar. Sr. Hjálmar Jóns- son og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna ásamt henni til altaris. Dagskrá Hinsegin daga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.