Morgunblaðið - 30.07.2008, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2008 33
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
WALL• E m/ísl. tali kl. 6 - 8 LEYFÐ
THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára
DECEPTION kl. 10 B.i. 14 ára
WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ
THE LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
THE DARK KNIGHT kl. 8 - 11 B.i. 12 ára
MAMMA MIA kl. 8 LEYFÐ
WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ
MAMMA MIA kl. 8 LEYFÐ
HELLBOY 2 kl. 10:20 B.i. 12 ára
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
SÝND SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA
“…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is
“…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today
“…meistarverk.” – New York Magazine
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
1. Not in the Flesh - Ruth Rendell
2. Bones to Ashes - Kathy Reichs
3. Making Money - Terry Pratchett
4. Step on a Crack - James Patterson
5. Stone Cold - David Baldacci
6. When She Was Bad - Jonathan Nashaw
7. Harry Potter and the Deathly Hallows - J.K. Rowling
8. Strike Force - Dale Brown
9. Bungalow 2 - Danielle Steel
Eymundsson
1. The Forgotten Garden - Kate Morton
2. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger
3. The Ghost - Robert Harris
4. The Reluctant Fundamentalist - Mohsin Hamid
5. East of the Sun - Julia Gregson
6. The Pirate’s Daughter - Margaret Cezair-Thompson
7. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini
8. Down River - John Hart
9. Midnight’s Children - Salman Rushdie
Waterstone’s
METSÖLULISTAR»
1. Sail - James Patterson & Howard Roughan
2. Nothing to Lose - Lee Child
3. The Host - Stephenie Meyer
4. Plague Ship - Clive Cussler & Jack Du Brul
5. Love The One You’re With - Emily Giffin
6. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger
7. The Broken Window - Jeffery Deaver
8. Odd Hours - Dean R. Koontz.
9. Married Lovers - Jackie Collins
New York Times
TVÆR myndir verða frum-
sýndar í íslenskum kvikmynda-
húsum í kvöld. Báðar eru þær í
léttum dúr.
Love Guru
Myndin segir sögu Pitka,
bandarísks stráks sem er skil-
inn eftir á Indlandi sem barn
og alinn upp af gúrúunum.
Hann flytur til Bandaríkjanna
til að leita fjár og frægðar í
sjálfshjálpargeiranum og þeim
andlega. Það reynir heldur en
ekki á óhefðbundnar aðferðir
hans þegar hann þarf að sætta
Darren Roanoke, atvinnumann
í ísknattleik, og eiginkonu hans
í erfiðu rifrildi sem verður þess
valdandi að Darren spilar mjög
illa.
Með aðalhlutverkin í mynd-
inni fara þau Mike Myers, Jes-
sica Alba og Justin Timberlake.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 38/100
Variety: 40/100
The Hollywood Reporter: 30/
100
The New York Times: 0/100.
Wall-E
Árið er 2700 og vélmennið
Wall-E hefur eytt síðustu
hundruðum ára einn að gera
það sem hann var hannaður til
að gera – að þrífa jörðina, en
mennirnir skildu eftir sig svo
mikið rusl að þeir þurftu að lok-
um að yfirgefa jörðina og finna
nýtt heimili. Eftir allan þennan
tíma í einsemd er Wall-E orðinn
sérvitur og forvitinn, en hann
safnar öllum munum sem hann
kemst yfir. Einn daginn hittir
hann vélmennið Eve og verður
strax ástfanginn af henni, en
Eve var send til jarðarinnar af
mönnum til að athuga hvort
hægt væri að búa þar eftir svo
langan tíma. Eve kemst óvænt
að því að Wall-E geymir óafvit-
andi lykilinn að framtíð jarð-
arinnar. Upp úr þessu hefst æv-
intýraferð vélmennanna um
himingeiminn til þess að bjarga
móður jörð, og á leið sinni hitta
þau ansi litríka persónuleika
sem gera sitt besta til að hjálpa
þeim að komast á leiðarenda.
Myndin kemur úr smiðju
sömu aðila og gerðu myndir á
borð við Toy Story, Finding
Nemo og The Incredibles.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 49/100
Imdb.com: 88/100.
Gúru og einmana vélmenni
Reuters
Skemmtilegur Wall-E lendir í ýmsu. Furðulegur Mike Myers sem Love Guru.
FRUMSÝNING»