Morgunblaðið - 30.07.2008, Síða 36

Morgunblaðið - 30.07.2008, Síða 36
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 212. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mikil vonbrigði og áframhaldandi óvissa  Viðræður Alþjóðaviðskiptastofn- unarinnar um tollalækkanir á land- búnaðarvörum fóru út um þúfur í gær. Formaður Bændasamtakanna segir óvissuna koma illa við bændur. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta mikil vonbrigði fyrir neytendur en vonar að reynt verði til þrautar að ná samkomulagi. » 12 Mest verðbólga á Íslandi  Hvergi í ríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, var meiri verðbólga en hér á landi í júní- mánuði. » 14 Á sjötta tug fær engin laun fyrir júlímánuð  Á milli 50 og 60 manns hjá Mest var gær, í kjölfar gjaldþrots félags- ins, tjáð að þeim yrði ekki greidd laun fyrir vinnu sína í júlí. » Forsíða Tjörnin mikið menguð  Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að Tjörnin er mikið menguð, meðal annars af saurgerlum. » 2 Áfram unnið með vinningstillögu um LHÍ  Eftir fund formanns skipulags- ráðs Reykjavíkur og hlutaðeigandi aðila var samþykkt að áfram skyldi unnið með vinningstillögu um ný- byggingu LHÍ. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Falleg kapítalísk saga Forystugreinar: Viðræður í strand | Alvörulandbúnaður Ljósvaki: Ég hef ekki hugmynd UMRÆÐAN» Heildræn umræða um Evrópumál Rógur Samfylkingarinnar Fjarðarheiðin 2 2  2 2 2  2 2 3 % *4$! - $) * 5   $$ $6 $ 2 2 2 2 2 2  2 2 2 , 7'0 ! 2 2  2 2 2 2 2 89::;<= !>?<:=@5!AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@!7$7<D@; @9<!7$7<D@; !E@!7$7<D@; !1=!!@ $F<;@7= G;A;@!7>$G?@ !8< ?1<; 5?@5=!1)!=>;:; Heitast 26°C | Kaldast 18°C  Norðaustlæg átt 3-8 m/s, en heldur hvass- ara norðvestan til og við suðausturströnd- ina. Hlýjast í innsveitum. » 10 Allt stefnir í að Gay Pride-gangan í ár verði sú umfangs- mesta frá upphafi. Þegar hafa um 30 at- riði verið skráð. » 30 GAY PRIDE» Gangan mun slá öll met BÆKUR» Verðlaunuð myndafrá- sögn án orða. » 32 Douglas Kennedy hefur átt farsælan feril. Kolbrún Berg- þórsdóttir segir nýj- ustu bók hans hörku- spennandi. » 32 BÆKUR» Um ást eða óhamingju? KVIKMYNDIR» Er að ná sér eftir meðferðina. » 34 KVIKMYNDIR» Lærir línurnar sínar best í hávaða. » 35 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Frjósamasta kona jarðar 2. „Fari Ronaldo fer ég líka“ 3. Britney daðrar í Mexíkó 4. Mikil blíða  Íslenska krónan styrktist um 3,6% Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „MIÐAÐ við undanfarin ár er þetta stórkostlegt stílbrot. Þetta hefur ekki gerst áður,“ segir Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar, en lóðarhafar skiluðu um það bil fimmtíu lóðum sem úthlutað var í Vatnsendahlíð í Kópavogi. Eitthvað var einnig um skil í Kórahverfinu. „Fólk sýnir skyn- semi því það skynjar lánamarkaðinn þungan um þessar mundir. Því höfum við verið að fá bréf frá lóðarhöfum þar sem þeir lýsa því yfir að þeir geti ekki byggt á úthlutaðri lóð,“ segir Ómar jafnframt. Allar lóðirnar í Vatnsenda- hlíð voru lóðir undir einbýlishús. Kópavogs- bær auglýsti lóðirnar sem var skilað og þær gengu allar út. Ekki verður auglýst aftur í Vatns- endahlíð í bráð þar sem beðið er eftir staðfestingu umhverfisráðuneytisins á deiliskipulagi. Þegar aðgengi að lánsfé er lítið og bankar halda að sér höndum dregur úr allri uppbyggingu. Stór hluti nýrra fasteigna ræðst af því að gott verð fáist fyrir fyrirliggjandi eignir og góðu aðgengi að lánsfé. „Við erum að bíða eftir viðbrögðum bankanna. Hvað gera þeir?“ segir Ómar spurður hvort hann muni sjá áframhaldandi skil á lóðum. Nokkuð um skil í Hafnarfirði Í Hafnarfirði var töluvert um skil á lóðum úthlut- uðum á svokölluðu vallarsvæði, nánar tiltekið Völl- um 7 í bænum. Um 400 umsóknir bárust um lóðir í sérbýli á þessum stað. „Það var stór úthlutun í upp- hafi þessa árs, eða rúmlega 130 lóðir. Það gengu til baka ríflega 40 lóðir,“ segir Lúðvík Geirsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði. Bærinn gerði athugun á upp- haflegum umsækjendahópi og reyndust þeir lóðar- hafar sem vildu halda sínum umsóknum rúmlega 200. Afgreiddar voru nýjar úthlutanir fyrir þremur vikum og voru milli 40-50 umsækjendur dregnir út. „Það eru enn þá óafgreiddar hátt í 150 umsóknir.“ Margt spilar inn í þegar fólk dregur umsóknir sín- ar til baka. „Fólk virðist hafa miklar áhyggjur af því að geta ekki selt þegar fasteignamarkaðurinn er eins og hann er,“ segir Lúðvík. Að hans sögn hefur hægst á framkvæmdum. „Það er rólegra yfir, það er engin launung. Við höfum töluverðar áhyggjur af því að þetta komist ekki á skrið fljótlega. Það geng- ur ekki að það verði frost á þessum markaði fram eftir hausti. Markaðurinn verður að fara að glæð- ast,“ segir Lúðvík. „Stór- kostlegt stílbrot“  Mikið um að nýjum lóð- um sé skilað  Fólk óttast stöðu á fasteignamarkaði Vellir Ríflega 40 lóðum var skilað í Hafnarfirði. HLJÓMSVEITIN Í svörtum fötum hyggst snúa aftur af krafti frá og með þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum um verslunarmannahelgina. Þeir eru strax komnir á toppinn á æfingaferlinu – efst í einu af háhýsum borgarinnar. Þar undirbúa þeir framkomu sína í Vestmannaeyjum – með ljósa- manni og sprengjusérfræðingi! „Það hefur alltaf verið mikill metnaður í þessu bandi gagnvart þjóðhátíð,“ segir Einar hljómborðsleikari. Jónsi söngvari tók hressilega á því á æfingunni. | 29 Hljómsveitin Í svörtum fötum æfir á toppnum Morgunblaðið/Ómar „Mikill metnaður í þessu bandi“ MIKILL munur er á væntingum íslenskra neytenda eftir kyni. Væntingavísitala kvenna er nú rúm 50 stig en karla 71 stig. Þetta kemur fram í nýrri mælingu Gallup á væntinga- vísitölunni fyrir júlímánuð. Ef vísitalan er undir 100 stig- um gefur það til kynna að fleiri neytendur séu svartsýnir en bjartsýnir. Neytendur eru nú svartsýnni en þeir hafa áður verið frá því Gallup hóf að mæla væntingar þeirra í mars 2001. | 14 Konur svart- sýnni en karlar Morgunblaðið/G.Rúnar Mæling Bjartsýni er minni en áður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.