Fréttablaðið - 20.04.2009, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 20.04.2009, Blaðsíða 20
 20. apríl 2009 MÁNUDAG- UR 2 Bækur uppi um alla veggi skapa hlýlega stemmningu. Það er eitt- hvað svo notalegt að sitja inni í hlýjunni umvafinn bókum fullum af fróðleik, fallegum myndum og alls konar ævintýrum. Bækur eru líka til mikillar prýði og þó að fjöldinn allur sé til af þeim á heimilinu má auðveldlega koma þeim þannig fyrir, með smá hug- myndaflugi, að þær taki ekki upp svo mikið pláss, heldur fullkomni einfaldlega heildarmyndina. emilia@frettabladid.is Bækur upp um allt Bókvitið verður víst ekki í askana látið en hins vegar má vel fóðra veggina hjá sér með heimsbókmenntunum. Bækur eru til prýði og auðvelt að koma þeim þannig fyrir að plássið nýtist sem best. Með því að hafa hillurnar hátt uppi nýtist plássið betur. Matreiðslubækurnar er best að geyma á einhverjum góðum stað í eldhúsinu. Sniðugt er að setja upp bókahillur í skot- um sem erfitt er að nýta á annan hátt. Það er alltaf svolítið sjar- merandi að þekja heilu veggina með bókum. POTTALEPPAR eru þarfaþing í eldhúsinu. Heima- saumaðir pottaleppar eru til dæmis tilvalin innflutn- ingsgjöf fyrir þá sem eru að hefja búskap. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 VIKUNA 20.–24. APRÍL Þriðjudagurinn 21. apríl Sálrænn stuðningur Fjallað er um áhrif alvarlegra atburða á andlega líðan fólks og viðbrögð þess í kjölfar slíkra atburða. Tími: 12:30 – 14:00. Hvernig passar maður eiginlega upp á sig? Fjallað er um nokkrar gagnlegar aðferðir til að drabbast ekki niður vegna aðgerðarleysis. Tími: 14:30 – 15:30. Áhugasviðskönnun Ef þú hefur ákveðið starf eða nám í huga getur könnunin staðfest hugmyndir þínar. Ef ekki, gæti hún hjálpað til við að koma auga á fleiri möguleika. Skráning nauðsynleg. Tími: 13:00 – 14:30. Bætum lífið! Fræðsla um biblíumat og nútímalegt heilbrigði. Uppskriftum dreift. Tími: 14:30 – 15:30. Tölvuaðstoð Þarftu aðstoð við að læra á tölvur, flakka um netið eða senda tölvupóst? Tími: 12:30 – 14:30. Bókaklúbbur Tími: 16:00 – 17:00. Lokað - sumardagurinn fyrsti Bingó! Ókeypis skemmtun. Veglegir vinningar í boði. Tími: 13:00 – 15:00. Miðvikudagurinn 22. apríl Fimmtudagurinn 23. apríl Föstudagurinn 24. apríl Ókeypis námskeið og ráðgjöf Mánudagurinn 20. apríl Verkefni Rauða kross Íslands Stutt kynning og umræður um helstu verkefni félagsins hér á landi. Gætir þú lagt eitthvað af mörkum? Tími: 16:00 – 17:00. Endurlífgun og hjartarafstuðtæki Stutt verklegt námskeið sem getur gert þér kleift að bjarga mannslífi þegar mínútur skipta máli. Tími: 15:30 – 17:00. Kynning á verkefninu Nýttu tímann Kópavogsdeild Rauða kross Íslands stendur fyrir spennandi námskeiðum og fyrirlestrum fyrir almenning. Tími: 13:00 – 13:30. Tímaskipulag og markmið Hagnýtt námskeið þar sem þú lærir að skipuleggja tímann. Tími: 14:00 – 15:00. Gönguhópur Tími: 15:00 – 16:30. Slökun og öndun Kennsla í slökun og djúpöndun. Allir velkomnir. Tími: 16:30 – 17:00. Hláturjóga Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri og gleði? Hláturjóga getur hjálpað til við að auðga lífið. Tími: 15:30 – 16:00. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki 50% afslÁttur af Öllum vÖrum ekki klikka Á Þessu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.