Fréttablaðið - 20.04.2009, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 20.04.2009, Blaðsíða 37
SKATTAHÆKKANIR Það boðar vinstri stjórn! Samfylkingin og Vinstri grænir áforma skatta ofan á staðgreiðsluskatta 1. Hátekjuskattur á laun yfir 500 þúsund krónum Hátekjuskattur vinstra manna leggst m.a. á iðnaðarmenn, vélavinnufólk, tölvufræðinga, lyfja- og meinafræðinga, lækna, byggingarmenn og arkítekta fyrir utan yfirmenn og stjórnendur í atvinnulífinu. Hátekjuskatturinn leggst þungt á barnafjölskyldur og þá sem auka við sig vinnu til að standa skil á skuldum. Auk þess er hann vinnuletjandi og dregur úr framleiðslu þegar síst skyldi. Hætta er á atgervisflótta úr landi. 2. Eignaskattur 2% Eign Nýr skattur 20 mkr. 400.000 30 mkr. 600.000 40 mkr. 800.000 50 mkr. 1.000.000 60 mkr. 1.200.000 3. 40% hækkun fjármagnstekjuskatts á fjármagnstekjum yfir 120.000 krónum Fjármagnstekjuskattur verður til þess að draga úr sparnaði almennt en hann er grunnurinn að endurreisn samfélagsins. 4. Hækkun skatta á fyrirtæki Koma verður hjólum atvinnulífsins af stað en ekki beita hamlandi aðgerðum gegn atvinnulífinu. Auknar skattbyrðar leiða til uppsagna og samdráttar. Vinstri menn vilja lækka laun og hækka skatta. Hverjir eiga að borga skatta vinstri manna þegar allir eru komnir á vonarvöl? Við viljum ekki skattpínt þjóðfélag! Áhugafólk um endurreisn Íslands + + + + + Hugmyndir vinstri manna um eignaskatt bitna á fjölskyldufólki og eldri borgurum. Þeir sem fjármagna „velferðarbrú” vinstri manna breytast úr greiðendum í þiggjendur. Mánaðarlaun Skattur núna Viðbót á ári Alls á ári 600.000 180.995 36.000 2.207.940 700.000 218.195 72.000 2.690.340 800.000 255.395 168.000 3.232.740 900.000 292.595 264.000 3.775.140 1.000.000 329.795 360.000 4.317.540 Mánaðarlaun H á te kj u sk a tt u r

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.