Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 33

Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 33
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ opnaði dyr sínar í fyrradag og kynnti verk sem flutt verða á fjölum þess í vetur sem og töfrandi heim leikhússins. Ræningj- arnir úr Kardemommubænum, Kasper, Jesper og Jónatan, grilluðu pylsur ofan í gesti, Einar Áskell kíkti í heimsókn og Skoppa og Skrítla, börnin fengu andlitsmálun og gátu föndrað auk þess að virða fyrir sér ótalmarga króka og kima leikhússins. Þá var einnig boðið upp á bullandi pönk, brjálað diskó og leikhúsgaldra. Fyrir utan leik- húsið sat svo nikkari og lék fyrir gesti sem skiptu þúsundum. helgisnaer@mbl.is Ævintýra- heimur leikhússins Þjóðleikhússtjórinn Tinna með barnabarn sitt Ragnheiði Eyju. Örn Árnason Gæðir sér á grillaðri pylsu með leikrænum tilþrifum. Kjartan Guðjónsson grillaði líka. Sjáðu! Ungur gestur skoðar tré úr Skilaboðaskjóðunni. Smink Njósnadvergur úr Skila- boðaskjóðunni og Manni Mercury úr Ástin er diskó, lífið er pönk. Morgunblaðið/Ómar Nikkarinn Frida Kahlo hlustaði. Verðandi leikarar? Börnin fengu að máta búninga. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 33 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 14/9 kl. 14:00 Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 13/9 kl. 20:00 Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis Sun 21/9 kl. 16:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Fim 23/10 kl. 20:00 Ö Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 13/9 aukas. kl. 12:30 Sun 14/9 kl. 11:00 U Sun 14/9 kl. 12:30 U Sun 21/9 kl. 11:00 Ö Sun 21/9 kl. 12:30 Sun 28/9 kl. 11:00 Sun 28/9 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Þri 9/9 aukas kl. 20:00 U Mið 10/9 aukas kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 4. kortas Fös 12/9 kl. 22:00 Ö ný aukas Lau 13/9 kl. 19:00 U 5. kortas Lau 13/9 kl. 22:00 Ö ný aukas Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 Ö 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 kl. 22:00 Ö ný aukas Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 kl. 22:00 Ö ný aukas Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 14/9 aukasýnkl. 14:00 Ö Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00 Ö Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U Lau 13/9 kl. 20:00 Ö 2. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 19:00 Ö Sun 12/10 kl. 20:00 Ö 2. kortas Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 13/9 kl. 17:00 Ö ný aukas. Fjölskylduskemmtun Fool for love (Rýmið) Fim 11/9 frums. kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 2. kortas Fös 12/9 aukas kl. 21:00 U Lau 13/9 kl. 19:00 U 3. kortas Lau 13/9 kl. 21:00 U 4. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Fim 18/9 kl. 20:00 Ö 6. kortas Fös 19/9 kl. 19:00 Ö 7. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 Ö 8. kortas Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 14/9 kl. 20:00 Ö Fim 18/9 kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U Sun 21/9 kl. 20:00 Ö Fim 25/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Ö Fös 10/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 15:00 U Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 15:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.