Morgunblaðið - 08.09.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.09.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR- B.S., FBL - S.V., MBL SÝND HÁSKÓLABÍÓI www.laugarasbio.is FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Langstærsta mynd ársins 2008 96.000 manns. Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15Sýnd kl. 6, 8 og 10 ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND SMÁRABÍÓI ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Make it happen kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 4 LEYFÐ 50 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali ÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI G BORGARBÍÓI Hið klassíka ævintýri um grísina þrjá og úlfinn í nýrri og skemmtilegri útfærslu 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV -S.V., MBL TÓNLEIKAR Megasar og Senuþjófanna vegna útgáfu plötunnar Á morgun voru haldnir á NASA föstudags- kvöldið síðastliðið. Platan kom út í júlí sl. og eru á henni sextán sígild dægurlög í nýrri útgáfu Megasar og félaga, tólf íslensk og fjögur erlend og textar allir á íslensku. Lögin eru öll í sérstöku uppáhaldi hjá Megasi, þ.á m. „Hagavagninn“, „Þórsmerkurljóð“, „Stína, ó Stína“ og „Brúnaljósin brúnu“. Megas og Senuþjófarnir hafa átt gífurlegum vinsældum að fagna meðal þjóðarinnar og hafa plötur þeirra selst vel, þ.e. Hold er mold, Frágang- ur og Á morgun. Sú síðastnefnda fékk afar jákvæðan dóm á síðum Morgunblaðsins, m.a. sögð útileguplata árs- ins. Megas var í góðu stuði, eins og sjá má af meðfylgj- andi myndum, og svipbrigðin eftir því. Morgunblaðið/Ómar María, Stína og allar hinar KVIKMYNDIN The Wrestler, í leikstjórn Darrens Aronofsky, hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíð- arinnar í Feneyjum í ár, Gullljónið. 21 mynd var í aðalkeppninni. Bandaríski leikarinn Mickey Rourke fer í myndinni með hlut- verk glímukappa sem má muna sinn fífil fegri, líkaminn að gefa sig og vinir og ættingjar hafa snúið baki við honum. Verðlaunin voru veitt í fyrrakvöld. Rourke þykir heldur betur hafa snúið aftur í hóp athyglisverðra Hollywood-leikara með frammi- stöðu sinni í myndinni. Rourke hef- ur um árabil reynst leikstjórum óþægur ljár í þúfu en nú herma fréttir að leikarinn sé orðinn öllu auðveldari í samstarfi. Rourke segist sjálfur hafa þurft að breyta hegðun sinni, nú finnist honum í lagi að láta að vilja annarra. Rourke er 51 árs og hefur lát- ið á sjá sökum hnefaleika- meiðsla, en hann var um árabil atvinnu- maður í hnefa- leikum. Rourke skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood með myndinni 9½ vika og á margar eft- irminnilegar að baki, m.a. Angel Heart og Barfly. Ljósmyndarar eltu Rourke hvert fótmál í Fen- eyjum og veitti leikarinn 21 viðtal á meðan á Feneyjadvölinni stóð. Annars voru gagnrýnendur á því að myndirnar í aðalkeppninni hefðu verið heldur slakar í heildina í ár. Reuters Ljónið gyllta Leikstjórinn Darren Aronofsky ásamt Mickey Rourke. Glímukappinn hlaut Gullljónið Mickey Rourke

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.