Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 20

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 20
16 Það eru Danir, sem standa oss næstir. Þeir eru oss skyldastir, næst Norðmönnum. Þeir eru smáþjóð eins. og vjer og hafa opt staðið í svipuðum sporum og vjer nú. Síðasta þriðjung næst liðinnar aldar var þar lengst af pólitísk óöld og margvíslegar erjur. Apturhaldssöm stjórn og ófyrirleitin sat þar lengi að völdum, oieð óvild og ó- beit mikils hluta þjóðarinnar að baki sjer; stjórn, sem ekki gat unnið með þjóðinni að nokkuru þörfu verki að heita mátti. Nokkuru áður hafði þjóðin orðið að þola þá blóðtöku, er búast mátti við að mundi ríða henni að fullu, þegar Þjóðverjar tóku hertogadæmin Holstein og Sljesvík, eða nálægt þriðjung ríkisins, árið 1864. Það segja ýmsir menn, sem kunnugir eru sögu Dana, að þar hafi einnig unnið að sundrungaröflin í þjóðinni. Fyrir fáum þjóðum hefir litið ver út en Dönum eptir 1864. Flestir atvinnuvegir voru í niðurlægingu og þjóðin var lítt efnum búin. En þá risu upp hjá þjóðinni þau hin betri öflin, sem hjer hefir verið minnst á: samvinnuöflin, og tóku ötul- lega til starfa. Margir af beztu mönnum þjóðarinnar snúa sjer frá stjórnmálaþjarkinu að atvinnumálunum og við- reisn þjóðarinnar. Mikill hluti hinna jótsku lieiða er rækt- aður upp, þar vinna menn land, í stað þess, er þeir höfðu tapað. Samvinnufjelögin rísa upp og rjetta við at- vinnuvegi þjóðarinnar, og koma um leið fótum undir efnaða og allvel menntaða bændastjett, sem nú er aðal- kjarni þjóðarinnar og heldur fast saman. Það hefir verið ritað svo mikið um samvinnufjelögin dönsku, og búnaðarframfarir Dana, að þess gerist eigi þörf hjer. En þessi mikla hreifing og framþróun hinnar dönsku þjóðar er svo merkileg og alveg einstæð, að fátt gæti verið oss íslendingum og öðrum frekar til eptirbreytni. Eigi er hugsandi annað, en að danska þjóðin eigi að þakka einhverju mikilmenni — eða fleiri slíkum, — þessa vakningu, enda telja Danir svo, að það sje einkanlega hinn mikli skörungur þeirra: N. S. Grundtvig er hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.