Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 26

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 26
22 (2. gr.) »Fjelagið rekur verzlun á Eyrarbakka.* (3. gr.) Verzlunin byrjar með lánsfje. Ábyrgð sameigin- leg, en takmörkuð — varð hæst 20 þús. kr. — Hluthafar 15, með jafnri hlutdeild hver í ágóða og tapi. (4. gr.) Yfirráð fjelagsins hjá fjelagsmönnum sjálfum. Framkvæmd á aðalfundi í Febrúar árlega. (5. gr.) Á aðalfundi kosinn verzlunarstjóri, til eins árs, sömuleiðis tveir menn til endurskoðunar og eptirlits — hluthafar, ef unnt er —. (6. gr.) Starfssvið verzlunarstjóra og skyldur, meðal annars: má ekki hafa neina verzlun fyrir sjálfan sig; reikningur síðasta árs sje fullger, framlagður — endur- skoðaður — á aðalfundi. (7. gr.) Vörur seljast gegn borgun út í hönd. Heim- ilað þó að lána áreiðanlegum mönnum, stuttah tíma, og gegn tryggingum. »Af töpuðum útlánum ber verzlun- arstjóra að borga, frá sjálfum sjer, 25 %. Hluthafar sæti sömu verzlunarkjörum og aðrir. (8. gr.) Hiuthafar skyldir að sækja aðalfund. Verzlunar- stjóri boðar til þeirra og aukafunda, ef hann, yfirskoð- unarmenn, eða V3 hluthafa telja brýna þörf. (9. gr.) »Á fundurm ræður afl atkvæða. Fundarályktun bindandi, ef helmingur hluthafa er á fundi.« Ábyrgðir, stórar fjárgreiðslur, ný fyrirtæki, tilraunir og því um líkt útheimtir þó % atkvæða. (10. gr.) »Ef verzluninni græðist fje, skal mynda vara- sjóð . . . eptir ákvæðum aðalfundar árlega. Af hreinum ágóða fær verzlunarstjóri 5 % aukaþóknun. Að öðru leyti skal verja ágóðanum til að auka verzlunina, eða borga skuldir.« (11. gr.) Laun verzlunarstjóra fyrst ákveðin 1000 kr. (Hækkuð síðar um 200 kr. á ári.) Þegar ákveða á auka- þóknun og árlegan ágóða fjelagsins, »skal telja óseldar vöruleifar með útsöluverði, og draga svo frá 25 % fyrir rýrnun og sölukostnaði.« Einnig skal telja hús, áhöld o. sv. frv. með afföllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.