Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 41

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 41
37 verra að vörur sje látnar vanta á miðju ári, ef ráðnir eru Iíka fastir starfsmenn. Sje ekki sjerstakur sjóður til þess ætlaður, að bera kostnað við hús og áhöld, þá verður að draga ákveðna hundraðstölu árlega frá andvirði þeirra, hafi engin endur- bót átt sjer stað. Utlendar vöruleifar væri eðlilegast að telja til verðs, lægri nokkuð en til þeirra hefir verið kostað. En það er ervitt um of, að miða við tiikostnaðinn, og ómögulegt að vita með nákvæmni um fargjöld, uppskipun o. fl. á smávöruleifum margskonar. Auðveldara miklu að telja vöruleifarnar með útsöluverði, og draga frá því dálítið meira en nemur framfærslu á vöruverðinu í heild, fyrir sölukostnaði, rýrnun og fl. Framfærslan er auðvitað mismunandi á ýmsum stöð- um, eptir því, hve dyrt er keypt inn, dyrt að flytja, geyma, selja og sv. frv., þó líkar sjeu vörurnar. Á mörgum stöð- Um. °g gagnvart algengum vörum hygg eg nærri lagi að binda frádráttinn við 25 % eða fjórða hluta útsölu- verðs. Hafi vörur skemmst eða lækkað mikið í verði, fyrir áramótin, verður líka auðvitað að lækka verðið, áð- ur en frá því er dregið. Ákvæði, lík þessu, þurfa að komast inn í lög flestra, ef eigi allra, samvinnufjelaga, sem eignir eiga, ef þau vantar þar. Sje mikil eign metin hærra en góðu hófi gegnir, getur eignareikningur sýnt ágóða, þó tap ætti að sýna, í raun rjettri. Sjáum hverju munar með einföldu dæmi: Tvö fjelög eiga, eptir útsöluverði, í vöruleifum sömu tegundar 50 þús. kr. Annað fjelagið dregur frá þeirri fjárhæð í eigna- reikningi 15°/o eður 7,500 kr. Hitt dregur frá 25% eður 12.500 kr. Bæði fjelögin eiga jafnmikla vöru og jafn- góða, þó telur annað þær 42,500 kr.; hitt ekki nema 37.500 kr. virði. Af þessu einu leiðir það, að fyr nefnda fjelagið telur sig hafa í árságóða 5,000 kr. fram yfir hitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.