Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 36
32
Andmælin byggjast á mismun í stefnu fjelaganna, að
miklu leyti. Hekla hefir ekki viljað færa neitt af ólíku á-
kvæðunum í iögum sínum nær lagaákvæðum Ingólfs. Ing-
ólfur hefir heldur eigi boðizt tii þess að breyta öllum
slíkum ákvæðum í lögum sínum. Meðan svo er ekki gert,
hygg eg lítil líkindi til þess, að fjelögin sameinist. Fjelög,
sem starfa eptir verulega ólíkum lögum, geta ekki runn-
ið saman í eitt fjelag, nema annaðhvort þeirra, eða bæði,
breyti stefnu sinni og lögum sínum. Hitt geta þau frem-
ur, auðvitað, stutt hvort annað í ýmsum atriðum og unn-
ið saman, að einhverju leyti. Um það hefir Iíka rætt ver-
ið og lítið eitt framkvæmt. Nú er, t. d., pantað timbur í
sameiningu.
Að mótbárur Heklu styðjist við rök, vil eg nú sýna
með samanburði á mismunandi ákvæðum í lögum beggja
fjelaganna, þó að eins þeim, er stefnumun sýna.
Mismunur \aga.
Löst Heklu.
4. gr. »Til þess að fá inn-
göngu í fjelagið þurfa menn:
1. að eiga heima á fjelagssvæð-
inu.
2. að samþykkja lög fjelagsins.
3. að borga 1 kr.. .. til vara-
sjóðs.
4. að kaupa, að minnsta kosti
eitt af stofnbrjefum fjelags-
ins.«
5. gr.... »Af stofnfje greið-
ist, að minnsta kosti 5 °/« árs-
vextir . . .« (í 27. gr. leyfð
»uppbót á vöxtum af stofn-
fje, þegar almennir útlánsvext-
Lösr Inzólfs.
5. gr. »FjeIagsmaður er
hver sá, er kaupir, að minnsta
kosti, eitt af stofnbrjefum fje-
lagsins, er hljóða upp á 25 kr.«
26. gr.... »Vextir af stofn-
fje fjelagsmanna, er sjeu hinir
sömu sem hæstu útlánsvext-
ir sjálfskuldarábyrgðarlána í