Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 36

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 36
32 Andmælin byggjast á mismun í stefnu fjelaganna, að miklu leyti. Hekla hefir ekki viljað færa neitt af ólíku á- kvæðunum í iögum sínum nær lagaákvæðum Ingólfs. Ing- ólfur hefir heldur eigi boðizt tii þess að breyta öllum slíkum ákvæðum í lögum sínum. Meðan svo er ekki gert, hygg eg lítil líkindi til þess, að fjelögin sameinist. Fjelög, sem starfa eptir verulega ólíkum lögum, geta ekki runn- ið saman í eitt fjelag, nema annaðhvort þeirra, eða bæði, breyti stefnu sinni og lögum sínum. Hitt geta þau frem- ur, auðvitað, stutt hvort annað í ýmsum atriðum og unn- ið saman, að einhverju leyti. Um það hefir Iíka rætt ver- ið og lítið eitt framkvæmt. Nú er, t. d., pantað timbur í sameiningu. Að mótbárur Heklu styðjist við rök, vil eg nú sýna með samanburði á mismunandi ákvæðum í lögum beggja fjelaganna, þó að eins þeim, er stefnumun sýna. Mismunur \aga. Löst Heklu. 4. gr. »Til þess að fá inn- göngu í fjelagið þurfa menn: 1. að eiga heima á fjelagssvæð- inu. 2. að samþykkja lög fjelagsins. 3. að borga 1 kr.. .. til vara- sjóðs. 4. að kaupa, að minnsta kosti eitt af stofnbrjefum fjelags- ins.« 5. gr.... »Af stofnfje greið- ist, að minnsta kosti 5 °/« árs- vextir . . .« (í 27. gr. leyfð »uppbót á vöxtum af stofn- fje, þegar almennir útlánsvext- Lösr Inzólfs. 5. gr. »FjeIagsmaður er hver sá, er kaupir, að minnsta kosti, eitt af stofnbrjefum fje- lagsins, er hljóða upp á 25 kr.« 26. gr.... »Vextir af stofn- fje fjelagsmanna, er sjeu hinir sömu sem hæstu útlánsvext- ir sjálfskuldarábyrgðarlána í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.