Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 14

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 14
10 meðai þeirra hlutverka er nærri liggja, þai sem ríkið hefir eigi þess konar með höndum að öllu leyti. Pá er sjórinn og ailur hans auður, það er víst tiltölu- lega minnst, sem samvinnufjelagsskapurinn hefir náð til sjávarútvegsins. þó mun þar gerð nokkur byrjun. A dönsku eyjunum er, að sögn, myndaður fjelagsskapur, er tekur við fiskinum hjá sjómönnunum, þegar er hann kemur í land. Væntanlega verður þess eigi langt að bíða, að fjelögin fari að hafa hönd með veiðunum sjálfum. Er þar ærið hlutverk að leysa fyrir samvinnufjelagsskapinn. Pá eru peningamálin, nú orðið, eitt af mestu áhuga- málum kaupfjelagsmanna. Telja samvinnufjelagsmenn að þar sje eitt aðalhlutverk þeirra, að koma þeim afarþýð- ingarmikla lið viðskiptanna á rjettari leið. í Danmörku og Englandi hafa kaupfjelögin safnað afarmiklu spari- sjóðsfje, sem optlega er hagnýtt sem veltufje í þarfir fje- laganna sjálfra. Eru þar sýnilegir stórmiklir ávextir kaup- fjelagsskaparins. í Englandi og víðar hafa kaupfjelögin komið upp bönkum, og er það málefni yfirleitt á mikl- um og góðum rekspöl erlendis. Mentamálin hafa kaupfjelögin heldur eigi látið afskipta- laus. Sjerstaklega er lögð mikil áherzla á það á Englandi, að mennta þá menn og gera þá sem bezt starfhæfa sem reka eiga hin margvíslegu störf þessa fjelagsskapar. Par í landi er víða komið upp bókasöfnum og lestrarstofum til afnota fyrir fjelagsmenn. En þegar komið er að mennta- málunum er um leið komið inn á verksvið ríkjanna, er flest hafa tekið að sjer þess konar mál nú orðið að mestu eða öllu leyti, þó hvergi sje þeim svo vel á veg komið að samyinnufjelögin vanti verkefni til uppfyllingar og viðbótar. Hjer er ekki einu sinni allt talið, og að eins drepið á sumt, sem samvinnufjelagsskapurinn hefir fengizt við og sett sjer að markmiði. En eg vænti þess að það sje nægilegt til að sýna, að það er sannleikur, að hann læt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.