Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 51

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 51
47 svo, að telja má, að ekki muni neinu verulegu frá því, sem hjer er gizkað á. Eins og áður hefir verið tilgreint í tímaritinu, bls. 214 f. á., dreifðist saian, á kjöti sláturhúsanna 1909, talsvert meðal umboðsmanna í útlöndum, sem naumast munu hafa haft þá samvinnu í sölutilraunum sinum, sem æski- legt hefði verið. f*að voru aðallega þrír menn í útlöndum, sem stóðu fyrir sölu á kjöti sláturfjelaganna. Pessir menn voru: Larsen í Esbjerg, fyrir Sláturfjelag Suðurlands. Björn Sigurðsson, stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, fyrir Kaupfjelag Þingeyinga og Norður-þingeyinga, og Louis Zöllner í New-Castle, fyrir flest hin fjelögin. Kjötið frá Sláturfjelagi Suðurlands seldist bezt. Parnæst frá þingeysku fjelögunum tveimur; mest af því 5ó krón- ur tunnan. Hitt kjötið seldist nokkuru miður: bezti flokk- urinn á 54 kr. tunnan. Auk þess, sem verðmunur á kjötsölunni í útlöndum hlýtur að hafa áhrif á reikningsverð það, sem eigendur fá, getur og mismunandi kostnaður innanlands og fleira komið þar til greina. Hið hreina verð reyndist þannig töluvert mismunandi: Sláturfjelag Suðurlands gat skilað 22 — 23 aurum fyrir pundið í beztu flokkum. þingeysku fjelögin, nyrðri, og Kaupfjelag Eyfirðinga 19 — 20 aurum; en Kaupfjelag Skagfirðinga eigi nema 17 — 18 aurum. það er naumast vafa bundið, að það hefir haft mjög bætandi áhrif á kjötsölu Sláturfjelags Suðurlands, að kjöt- ið var skoðað af dýralækni, sem merkti það og gat vott- að um heilnæmi þess. Slíkt hefir mikið að þýða í aug- um útlendra kaupenda. Einnig virðist saltkjötsmarkaði vorum enn svo háttað, að ekki sje heppilegt að selja sjer- lega mikið í einu (eins og opt má þó vel farnast með alkunna vöru á rúmum markaði), heldur verði að bíða dálítið byrjar með kjötsöluna og gera tilraunir með hana, sem víðast, í fremur smáum stýl. Sem sýnishorn af því, hvernig sölunni var háttað, í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.