Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 15

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 15
11 ur sjer ekkert mannlegt óviðkomandi*; að hann skoðar sig sem eina stóra heild, sem á að vinna í fullu sam- ræmi, einn sterkan stofn, sem á að bera óteljandi greinar — og ávexti. Þess verður má ske ekki krafizt, að allir þeir menn, er samvinnufjelagsskapinn vilja styðja setji markið, eins og nú á stendur, svona hátt. En því fleiri sem það gera, því betra. Þeir einir, sem hafa þá trú á honum, að hann hafi víðtækan og göfugan tilgang, og trúa því jafnframt að sá tilgangur náist með tímanum, eru líklegir tii að vinna að honum meira en um stundarsakir. Peir, sem í samvinnufjelagsskapnum líta aldrei á annað en stundar- hagnað fyrir sig, verða þar aldrei annað en dægurflugur. En, á þá þessi alþjóðlega hreyfing: samvinnufjelags- skapurinn eigi svipað erindi til vor íslendinga eins og til annara jojóða? Eg vil halda því fram, að hann eigi tiltölulega meira erindi til vor en flestra annara. Engin þjóð mun hafa víðtækara verkefni. Verzlun vor og viðskipti eru enn í kaldakoli. Vjer höfum aldrei átt og eigum ekki enn neina innlenda verzlunarstjett er geti borið uppi verzlunina og viðskipti vor. Hið sama má segja um atvinnuvegina yfir höfuð. Vjer eigum óþrjótandi land, sem bíður eptir mannshend- inni til ræktunar. Vjer eigum, að líkindum málma, í fjöll- unum, sem enginn hefir enn handfest. Og síðast, en ekki sízt, vjer eigum auð sjávarins, er umkringir landið og aðrar þjóðir hagnýta sjer að mestu leyti. í stuttu máli sagt: vjer höfum allt það, er getur vakið hug og starfs- þrótt dugandi manns. Hjá þjóðinni hefir vaknað, á þessum síðustu tímum, skerk löngun til að leysa þann auð, sem liggur bundinn á landi og í sjó. Margir framgjarnir menn hafa ráðizt í ýms stórræði í því skyni að gera þennan auð nothæfan. En leiðin hefir verið torveld. Ýmsir hafa þegar gefizt * Sbr. ritgerð >Um bændafjelög« eptir B. J. Tímarit II. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.