Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 23

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 23
19 Nú sem stendur munu varla geta talizt nema 3 fös verzlunarfjeiög, eða bændafjelög, á Suðurlandsundirlend- inu, og eru þau öll í Árnessýsiu. Tvö af þeim telja sig kaupfjelög, og eru vanalega nefnd: »Ingólfur« og »HekIa«, en eitt þeirra: Stokkseyrarfjelagið, er pöntunarfjelag. Stokkseyrarfjelagið er miklu eldra en hin fjelögin. Lög þess — í 27 löngum greinum — voru samþykkt 15/s 1894. Afgreiðslustað hefir fjelagið á Stokkseyri. Ingólfur hefir h'ka aðalaðsetur sitt á Stokkseyri, og söludeild á Eyr- arbakka. Hekla hefir aðsetur á Eyrarbakka. Bæði kaupfje- ■ögin hafa söludeildir, starfandi allt árið. Nefna verð eg ennfremur nýstofnað fjelag í Árnessýslu, — eða má ske hálfstofnað —, því ekki er mjer kunnugt um, að það hafi sett sjer lög, eða skipulega stjórn. O- víst er og, að eg kunni að nefna það rjett, en heyrt hefi eg það. nefnt »Brúin«. í fyrra sumar pantaði fjelag þetta talsvert af vörum, að sögn fyrir um 20 þús. kr. og voru þær afgreiddar á Eyrarbakka. Nú mun vera afráðið að panta aptur á sama hátt, í sumar, í stórum stýl. Forgöngu- maðurinn er herra Þorleifur Guðmundsson á Háeyri. Fjelag þetta telur sig standa i einhverju sambandi við kaupfjeiagið Víking í Reykjavík, líklega aðeins um vöru- pöntun. Eg leyfi mjer að geta þess, þegar á þessum stað, að mörgum mætum mönnum sýnast verzlunarfjelögin í Ár- nessýslu helzt of mörg, nú orðið, og að nýjar tilraunir til að fjölga þeim sjeu hættulegir fleygar fyrir eldri fje- lögin. En mikið hættulegra má þetta þó teljast fyrir ný- fjeiagana sjálfa. Pví hættulegra fyrir þá, sem nýju fjelög- in hafa valtari stjórn, valtara aðsetur og lausari lög. Slík dæmi þekkja Árnesingar, eins og margir fleiri. Er þá illa komið, ef menn' kunna ekki einu sinni að Iáta vítin verða sjer til varnaðar. Pöntunarfjelagsskapurinn er líka ónógur og úreltur, nú orðið. Mun eg víkja að því á öðrum stað. Auk þessara fjelaga, sem nú voru nefnd, er á Eyrar- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.