Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 32

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 32
28 dreifðist og vogun minnkaði. Urðu þeir og sammála um það, að þeir, sem koma vildu góðfúslega, gætu orðið sameigendur og notið ágóðans af viðskiptum sín- um, á svo föstum kaupfjelagsgrundvelli, sem kostur væri, eptir atvikum. Pað, sem þá var áunnið með voguninni í þrjú ár, lögðu eldri fjelagarnir sem stofnfje til Kaupfjelagsins Heklu. Var um þetta samningur ger á aðalfundi fjelags- ins 26. jan. 1907, undirskrifaður af öllum við stöddum fjelagsmönnum og sex öðrum, er þá gerðust um leið kaupfjelagar. Stjórn var kosin: Kjartan prestur Helgason í Hruna formaður; Sigurður óðalsbóndi Guðmundsson á Selalæk varaformaður; Kristján kaupstjóri Jóhannesson meðstjórnandi og Guðmundur óðalsbóndi Þorvarðsson í Sandvík varameðstjórnandi. — Endurkosnir síðan —. Lögin voru samin að fullu, rædd og samþykkt á næsta aðalfundi 3h 1908. (Atriði úr þeim síðar.) Við umræðurnar um lögin varð mestur ágreiningur um undanþáguna frá kaupfjelagsreglunni: að leyfa enga lánveiting. Vildu sumir byggja, að þessu leyti, á bjarg- föstum grundvelli, þó smá yrði byggingin í fyrstu. Hin- ir urðu þó miklu fleiri, er töldu þetta óvinnandi, vegna ástæðna manna og verzlunarhátta til beggja handa. Prátt fyrir varlegt ákvæði í lögunum (25. gr.), umræð- ur og ályktanir á aðalfundum um varfærni og takmörkun lánveitinga, og þrátt fyrir varfærni og lipurð verzlunar- stjórans, hefir ekki tekizt að komast hjá allmiklum lán- veitingum til fjelagsmanna og utanfjelagsmanna. Að vísu hafa lánin talsvert lækkað, árið sem leið. En vonandi að eptir 10 — 20 ár megi ákvarðanir um lánveitingar úr gildi falla. Að þeim tíma liðnum gœtu flestir bændur á íslandi átt meiri eign inni i verzlunum sjálfra sin en nú skulda þeir í búðum, án þess að verða varir við það; ef þeir vildu nú tafarlaust verða einbeittir og áreiðan- legir kaupfjelagar, og verzluðu að eins i sinu eigin kaup- fjelagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.