Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1922, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.01.1922, Qupperneq 7
SKINFAXI 7 : myndir : þaðan. Myndin af glímunni er ein sú bezta sem eg hef séð, hin er af glímumönnum er þeir höfðu gengið fram, nema sá galli er á, að G. Kr. Guðmundsson vantar, en hann vann fegurðarglímuverðlaunin, silfurbikar er konungur gaf. Hermann Jónasson glímukonungur Is- lands, vann kapp- glímuna. Hann er annar maður frá vinstri á myndinni sem neðar er. Hinn 3. júlí voru íþróttasýningar á : íþróttavellinum í : Rvík. Hún hófst með því að íþrótta- félögin gengu í skrúðgöngu inn á völlinn og fyrir kon ung. Þau gengu undir félagsfánum sínum. Skrúðgang- an fór vel fram. Þá var sýnd leilc- fimi og knattspyrna en samhliða fór Alafosshlaupið fram og endaði á íþróttavellinum. Sigurvegarinn, Þor- kell Sigurðsson, var 1 klst. 6 mín. 526/10 sek., næstur var Ingimar Jónsson, 1 klst. 10 mín. 426/10 sek., 3. Ágúst Ólafsson var 1 klst. 12 mín. 324/10 sek. 2 þeir fyrri frá Glímufél. Ármann, sá 3ji frá I. R. Keppendur voru 7. Klaupið er ca. 18 km. Verðlaunagripurinn er útskorinn bikar gefinn af Sigurjóni og Einari Péturssyni. Á hann að vinnast 3var í röð. Sennilega gætu félög utan af landi tekið þátt í þessu hlaupi með góðum árangri. M. S. Konungsglíman á Þingvöllum. Þegar kon ungur vor kom hér í : sumar, : efndií.S.Í. til íþrótta- sýninga. Var fyrst glímt á Þingvöll- um; fyigja hér tvær

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.