Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 30

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 30
142 SKINFAXI Vonandi gerir Búnað'arfélag íslands alt, sem hægt verð- ur að gera til þess að hér verði hafist handa. Hér er verkefni fyrir félagið mikið, holt og hciltavænlegt. Hér er sannarlega nm ræktun lands og lýðs að ræða. Ef íslendingar gera sér von um að verða sjálfstæð menn- ingarþjóð á komandi öldum, þá verða þeir að rækta tand sitt, græða alt, sem græðandi er. — pað c r s t æ r s t a verkefni þ j ó ð a r i n n a r, og þar hlýtur Búnaðarfélag íslands að ganga lram fyrir skjöldu. Ungmennafélögin verða að fylkja sér um þetta mát, þau eiga að vera einhuga um að berjast fyrir þvi. pað er óþarfi fyrir þau að tala um að ekkert sameig- inlegt markmið sé framundan. Hér hefir verið bent á eitt af hinum stóru verkefnum íslenskrar æsku. Ætt- jörðin hrópar lil hennar, nær því ónumin og flakandi i sárum. Hún hrópar um ræktarleysi, rótleysi og öfug- streymi, og þó eru ólánssporin ekki æskunni að kenna heldur fóstru hennar, eldri kynslóðinni. Ungmenna- félögin — æska landsins verður að krefjast fjár og fræðstu til þess að geta byrjað á nýrri og betri öld. Eldri bróðurinn á að rétta þeim hendina. Búnaðar- féla.g íslands og U. M. F. í. verða að vinna saman. Bún- aðarfétagið á að sjá um að ungmennafélög um land alt njóti sameiginlegrar og skiputagsbundinnar fræðslu. pað á að skýra ítarlega fyrir þeim hvernig þau geta sýnt áhuga sinn fj'rir landbúnaði í verkinu. „Trúnað- a.rmenn“ ættu að gela unnið þessi störf, liver i sinni sveit og sýslu. Verðlaun þarf að veita unglingum inn- an tvítugsaldurs fyrir velunnin störf við garðrækt, hús- dýrarækt o. fl. sem landbúnað snertir. Ekkert má láta ógert, sem gelur vakið ást æskunnar til sveitanna, og velunnina verka. Skinfaxi mun fylgjast með í því sem gert verður i þessu merkilega máli. G. B.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.