Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.1928, Side 1

Skinfaxi - 01.09.1928, Side 1
p Sept. 1928. 5. hefti. Ný tilliögiin. Þeirrar ráðstöfunar ber að geta, sem gerð hefir verið um útgáfu Skinfaxa, og ýmsum rnun koma að óvörum. Skiftir bæði um útkomustað og ritstjórn, svo ogfjaf- greiðslu. Er svo til ætlast, að blaðið verði gefið út á ísafirði í vetur. Ritstjóri verður Björn Guðmundsson kennari að Núpi við Dýrafjörð, en afgreiðslu og önnur störf við blaóið annast Guðmundur frá Mosdal. Breytingu þessari er þannig háttað, að starfsmaður sambandsins, Gunnlaugur Björnsson, ritstjóri Skinfaxa og afgreiðslumaður, átti kost á kennarastöðu við skól- ann á Hólum, og þótti eigi vert að hann hafnaði stöð- unni. Ræður sambandsstjórn engan fastan starfsmann í hans stað til næsta sambandsþings. Af ýmsum leiðum, er sambandsstjórn átti um að velja með blaðið, sýndist þessi líklegust. — Meðfram vegna þess, er fjárhaginn varðar. — Björn á Núpi er einn með allra þektustu ungmennafélögum á landi hér, og hvarvetna að góðu kunnur. Væntir sambandsstjórn, áð mörgum ungmennafélögum þyki fengur að fá hann

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.