Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1929, Qupperneq 1

Skinfaxi - 01.01.1929, Qupperneq 1
Jan. 1929. 1, hefti. „Vertu trúr yfir litlu“. l>egar eg hefi leitast við að gera tnér grein fyrir hvaða manndygðir hafi verið veigamestar hjó feðrum okkar, gullaldar-íslendingunum, þá hafa altaf orðið fyrst fyrir mér þessar þrjár: trúmenska, hugprýði og dreng- lyndi. Og jafnvel þótt allar sögurnar, sem gefa mér tilefni til að álykta svo, séu eigi dagsannur raunveruleiki, þá eru dygðirnar hugsmíð íslenskra manna, sem vissu hvað þeir sungu, og hvort sem þær eru að miklu eða litlu leyti skáldskapur eða raunveruleiki, þá bera þær vott um skilning og virðingu fyrir manngildishugsjóninni. — Því er allvíða fleygt bæði í ræðu og riti, að þessum dygðum hafi hrakað hjá þjóð okkar. Það er herfilegt ósamræmi, því þær skarta ekki síður í kristnum siö en heiðnum. Svo sem þessar dygðir voru frumdygðir í bernsku og æsku þessarar þjóðar, þurfa þær að vera frumdygðir hverrar kynslóðar er þjóðin elur. Strax í foreldrahúsunum þurfa börnin um fram alt

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.