Skinfaxi - 01.01.1929, Blaðsíða 16
16
SKINF-'AXl
Sviss, stutt erindi, sögð gömul þjóðsaga með skugga-
myndum, leikin Kvöldvakan í Hlíð, sem er þáttur úr
sögunni „Maður og kona“, og loks var stiginn dans. Auk
félaga úr Velvakanda voru þarna rúml. 200 félagar utan
af landi, og fór skemtunin vel úr hendi, öllum til ánægju
Næsta gestamót heldur félagið 23. febrúar, og verð-
ur það með líkum hætti.
Guðbjörn Guðmundsson
(ionn. Hsb. U. M. F. Kjaiarnessþ.)
Ungmennafjelögin í Önundarfirði
hjeldu samkomu laugardaginn 29. desember s. 1., til
minningar um 20 ára starfsemi ungmennafjelagsskapar-
ins í Önundarfirði. Aö samkomunni varð hinn besti
mannfögnuður, og verður nánar getið.
tJpplýsingar og orðsendingar.
Hjeraðssamböndin. Hsb. Urnf. Vestfjarða, Umf. Borg-
firðinga, Umf. Kjalarnessþings, Skarphjeðins og Umf.
Byfirðinga hafa nú sent skýrslur fyrir árið 1927. Hin
hjeraðssamb. eru enn mint á að láta sem fyrst frá
sjer heyra. Skýrslurnar fyrir 1928 er og beðið um eins
íljótt og ástæður í hverju hjeraðssamb. leifa.
Ungmennafjelögin. sem hjer eru talin, hafa gefið svar
við orðsendingum í 5. tbl. Skinfaxa (nöfn form., tölu
fjelaga o. s. frv.): Umf. „Árvakur“, Umf. „VorbIóm“i
Umf. „Bifröst", Umf. „Önundur", Umf. Mýrarhrepps,
Umf. „Þróttur", (í Hsb. Vestfjarða), Umf. Biskups-
tungna, Umf. Eyrarbakka, (í Hsb. „Skarphjeðinn"),
Umf. „Velvakandi“, (I Hsb. Umf. Kjalarnessþ.), Umf.
Akureyrar og Umf. „Árroðinn" (í Hsb. Umf. Evja-
fjarðar). Aðeins 10 fjelög. — Önnur fjelög eru enn mint
á, að vanrækja ekki lengur þessa auðveldu og sjálfsögðu
fyrirgreiðslu.
Guðm. J. frá Mosdal.
Prentsmiðja Vesturlands, ísafirði.