Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1929, Side 12

Skinfaxi - 01.01.1929, Side 12
12 SKINFAXl an, ög rósamálningu. Meðal annars eftir hann' Vár stóll eihn fágætur. — Annar hagleiksmaður — Jakob Bu, einnig frá Hardangri, sýndi merkilega iðju úr svokölluðu „gu!Hnleðri“. En það er leður „gullið“ á sjerkennilegan hátt og er fágætt, og haldgott að efni og lit Það var fóður á húsgögnum og ýmisl. fleira, þar á meðal ný gerð af „dansskóm“, ekki ófínum! Otskurðurinn, sem var nær eingöngu í trje, OtsKurðurJ er ekki slst frásagnar verður: í Voss-deild- inni var mjög sjerstæð iðja af trjeskurði, „Ríðandi Vossa-brúðkaup" eftir Qulleik Brekkhus frá Vossaströnd. Það voru sundurlausar mynd- ir og sjerstandandi hver, af ríðandi fólki, um 30 eða vel það. Eins og nafnið segir, var myndhópur þessi eftirmynd af brúðkaupsferð í Vossbygðum. Hjer á landi er kunnugt, bæði af frásögnum, kvæðum og myndunr utn „brúðárferðir í Hardangri". Fór fólk þar oftast á bátum, því víðast er þar sjóvegur. En Voss er upplands- bygð, og var því siðvenjan þar að fara brúðkaupsferð- imar ríðandi. Minnist þess nú ekki nema elsta fólk, og þá sem mestu gleðistunda. — Fýsti nú margan að sjá imynd eða eftirmynd af brúðarför ömmu sinnar eða Iangömmu! Myndirnar voru og mjög vel gerðar. Mátti glögglega þekkja brúði og brúðguma, og svo fiðlu- leikarannV er jafnan skyldi fara fremstur 1 hópnum, og spitá Vbfúðárslaettina". — Svipaður trjeskurður var einnig eftir annan trjeskera, Lars Giljarhus, líka frá Voss — ýnisar sjerstandandi niyndir af skepnum o. fl., einnig yfrið vel unnar. Fjölbreyttastur var þó skurðurinn eftir myndskerann B. Kaland í Harðangri. Það voru margir munir, flestir fretnur smáir, frábærlega og snildarvel unnir. Meðal þess- ar’a kostagripa voru manntafl, drykkjarhorn, kanna, tvær lágmyndir óg einn mikill „kubbastóll“, sem er æfa forn gerð: Enn var skurðiðja ein, sem undrun vakti, og var þó sist fögur. Hópmynd, útskorin á flatan byrkitrjes-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.