Skinfaxi - 01.09.1966, Page 22
Uthlutun
Kennslustyrkja 19G6
íþróttanefnd ríkisins samþykkti á fundi sín-
um, 16. ágúst 1966, að skipta kennslustyrk
á þann veg, að í hlut ÍSÍ kæmu kr. 415.000,00
og í hlut IJMFÍ kr. 85.000.00 eða samtals til
beggja sambandanna kr. 500.000.00.
Skipting þessi byggist á úrvinnslu kennslu-
skýrslna 1965, sem þeir höfðu framkvæmt,
Þorsteinn Einarsson og Hermann Guðmunds-
son.
Forsenda útreiknins var þessi:
Fyi-ir 24 daga störf ..... KR. 13.698,62
Dagkaup fyrir 7 stunda
vinnu ................. — 570,76
Tímakaup, hvort sem gefið
var eða launað ........... — 128,60
Ekki er metin til styrks annað en metin
keypt kennsla og metin gefin kennsla, svo
sem íþróttanefnd hefur áður gert.
Félögum í sveitum var reiknaður 50%
hærri styrkur en félögum í kaupstöðum, en
gefin kennsla metin til hálfs við keypta
kennslu.
í sveitum eru héraðssamböndin bæði í I-
þróttasambandi íslands og Ungmennafélagi
íslands, svo þar skiptist styrkurinn á milli
til helminga.
í kaupstöðum eru héraðssamböndin öll
eingöngu innan ISI (en nokkur félög eru þar
innan beggja sambandanna), svo þau hljóta
eingöngu styrk frá ÍSÍ.
Samkvæmt kennsluskýrslum ársins 1965
voru:
Greidd kennaralaun, raun-
veruleg .................. Kr. 6.618.247,18
Leiga og reksturskostnað-
ur íþróttamannvirkja, ferða-
kostnaður og dvalarkostn-
aður kennara, kaupverð í-
þróttatækja og viðhald .... — 3.234.672,50
Gefin íþróttakennsla 4082
dagsverk, metin ........... — 2.494.419,19
Samtals kr. 12.347.338,87
Iþróttanefnd ríkisins veitti, sem áður segir,
til styrktar íþróttakennslu kr. 500.000.00 (til
ÍSÍ og UMFÍ). Er sá styrkur 4,05% af heild-
arkostnaðinum.
Héraðssambönd Styrkur
samtals:
UMS Kjalarnesþings .............. 9.137.16
UMS Borgarfjarðar ............... 2.929.21
UMS Dalamanna ..................... 228.07
Héraðssamb. V.-ísfirðinga ....... 3.627.66
Héraðssamb Strandamanna ......... 2.747.26
UMS V.-Húnvetninga ................ 285.08
UMS A.-Húnvetninga .............. 2.031.21
UMS Skagafjarðar ................ 5.081.79
UMS Eyjafjarðar ................. 4.465.08
Héraðssamb. S.-Þingeyinga ...... 13.749.79
UÍA ............................ 15.965.74
UMS Úlfljótur ..................... 900.38
Héraðssamb. Skarphéðinn ........ 16.604.32
Ungmennafélag Keflavíkur ........ 3.321.19
Ungmennafélag Njarðvíkur ........ 2.052.44
Ungmennafélag Grindavíkur ......... 498.89
Umf. Víkverja ..................... 353.98
Samtals kr. 83.979.25
22
SKINFAXI