Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1970, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1970, Blaðsíða 21
Skákþing UMFÍ 1970 UMSK sigraði Skákþingi UMFÍ 1970 lauk ekki fyrr en seint á árinu að þessu sinni. Á mótinu keppa samþandsaðilar UMFÍ um titilinn „Skákmeistari UMFÍ“ og um hinn veg- lega verðlaunagrip „Skinfaxastyttuna", sem UMFÍ gaf til minja um 60 ára af- mæli málgagns síns. Keppt var i fyrsta sinn um Skinfaxastyttuna í fyrra og sigraði þá sveit HSK. Að þessu sinni skráðu 9 héraðssam- bönd sveitir sínar til keppninnar, og var þeim skipt í riðla sem hér segir: 1. riðill: UMSK, HSK, UMSB. 2. riðill: HSH, USD. USVH. 3. riðill: UMSE, UMSS, USAH. Keppnin i 1. riðli var háð i Borgarnesi og fór þannig: 82 ifi ci W w 1/3 s m % ■H* | X p P V) rH fi M > 1. - HSK 1 Magnús Sólmundars. X y2 14 1 2 Jón Einarsson X 0 1 1 3 Þorvaldur Ágútsson X 0 1 1 4 Gunnar Birgisson X 1 1 2 Samtals 5 V. 2. - UMSK 1 Jónas Þorvaldsson y2 X 1 1% 2 Lárus Johnsen i X 1 2 3 Júlíus Friðjónsson i X 0 1 4 Ari Guðmundsson 0 X 1 1 Samtals 5y2 3. - UMSB 1 Jón Björnsson y2 0 X 2 Helgi Helgason 0 0 X 3 Þórður Ólafsson 0 1 X 4 Jón Blöndal 0 0 X Samtals iy2 1. umferö: UMSK—UMSB 3—1 2. umferð: HSK—UMSK iy2_2y2 3. umferð: UMSB—HSK i/2—3yz Böð: 1. UMSK - 5y2, 2. HSK - 5, 3. UMSB - iy2 II. riðill var tefldur í Búðardal. USVH mætti ekki til leiks. Úrslit urðu sem hér segir: 1. - HSH HSII USD V. samt. 1 Gylfi Scheving X 0 2 Hrafn Árnason X 1 1 3 Ellert Kristinsson X 0 4 Ottó Árnason X 1 1 Samtals 2 2. - USD 1 Gísli Gunnlaugsson 1 X 1 2 Ólafur Jóhannesson 0 X 3 Jón Markússon 1 X 1 4 Heiðar Magnússon 0 X Samtals 2 Liðin urðu jöfn að vinningum en USD dæmdur sigurinn eftir stigaútreikningi, þar sem USD sigraði á 1. borði og 3ja. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.