Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1970, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1970, Blaðsíða 23
Frá starfi ungmennafélaganna HÉRAÐSMÓT HSS Héraðsmót Héraðssam- bands Strandamanna var haldið að Sævangi 19. júlí. Veður var ágætt. Úrslit urðu sem hér segir: Karlar lOOm. Guðmundur Jóhannsson Ge 11,9 400 m. Gunnar Ólafsson H 59,2 1500 m. Gunnar Ólafsson H 5.00,3 Langstökk: Guðm. Jóhannsson Ge 5,74 Hástökk: Gisli Benediktsson Ge 1,50 Þristökk: Loftur Jóhannsson Ge 12,03 Kúluvarp: Ari Stefánsson Ge 14,61 Kringlukast: Hreinn Halldórsson Ge 41,54 Spjótkast: Gisli Benediktsson Ge 39,00. Konur 100 m. Aðalheiður Gunnarsd. H 13,8 Langstökk: Aðalheiður Gunnarsd. H 4,51 Hástökk: Aðalheiður Gunnarsd. H 1,30 Kúluvarp: Anna Sigurjónsd. H 8,66 Kringlukast: Guðný Þorsteinsd. H 26,03 (HSS-met) Sveinar 100 m. Björn Pétursson Ge 13,2 800 m. Ragnar Sigurjónsson H 2.30,1 Langstökk: Björn Pétursson Ge 4,56 Hástökk: Ingvar Þorvaldsson H 1,35 Þrístökk: Björn Pétursson Ge 10,31 Kúluvarp: Björn Pétursson Ge 11,62 Kringlukast: Björn Pétursson Ge 29,89. Stig ungmennafélaganna féllu þannig: Úmf. Geisli 128,5 st„ Umf Harpa 72,5 st„ Grettir 14 st. og Hvöt 2 st. í mótinu tóku Þátt 6 gestir frá Reykjavík, frá USAH og frá UÍA. UNGLINGAMÓT USÚ. U.M.S. Úlfljótur hélt unglingamót sitt i frjálsum iþróttum dagana 8. og 9. ágúst 1970. Mótið var haldið við Mánagarð í Nesjum og hófst klukkan 17 á laugardag og klukkan 14 á sunnudag. Mótstjóri og aðaldómari var Þórir Sigurbjörnsson iþróttakennari. Keppt var í 6 aldursflokkum. Telpur 14 ára og yngri, meyjar 15—16 ára, stúlk- ur 17—18, piltar 14 ára og yngri, sveinar 15—16 ára og drengir 17—18 ára. Ungl- ingadansleikur var haldinn i Mánagarði sunnudagskvöldið. Þrjú félög sendu keppendur á mótið: U.M.P. Máni Nesjum, U.M.F. Sindri á Höfn og U.M.P. Vísir Suðursveit. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Telpur (14 ára og yngri): 60 m. hl.: Sigrún Benediktsdóttir M 9,2 100 m. hl.: Sigrún Benediktsdóttir M 15,2 (14,7 í undanrás) Hástökk: Valgerður Egilsdóttir M 1,21 Langstökk: Sigrún Benediktsdóttir M 3,96 Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdóttir M 6,79 Kringlukast: Jóna Ingólfsdóttir M 18,48 Spjótkast: Guðrún Ingólfsdóttir M 16,39 Þrjár stigahæstu telpurnar urðu þess- ar: Sigrún Benediktsdóttir M 21 stig, Valgerður Egilsdóttir M 19 stig, Guðrún Ingólfsdóttir M 13 stig. Meyjar og stúlkur: 100 m. hl.: Steinunn Torfadóttir V 17,5 Hástökk: Steinunn Torfadóttir V 1,21 Langstökk: Steinunn Torfadóttir V 3,63 Kúluvarp: Halldóra Ingólfsdóttir M 9,77 (héraðsmet USÚ) SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.