Skinfaxi - 01.02.1975, Page 2
''/OitaJóáu/.
500 g fiskflök
30 g smjör
30 g hveiti
4 dl mjólk
1 tsk. sinnep
2 tsk. salt
150 g rifinn Gouda, mildur
Smyrjið eldfast mót og raðið fiskflök-
unum þar í. Stráið salti yfir. Búið til
uppbakaðan jafning með þvi að bræða
smjörið, hræra hveitinu saman við og
þynna smátt og smátt með mjólkinni.
Bragðbætið með sinnepi.
Hellið jafningnum yfir fiskflökin og
bakið í 20 mín. i 200° C heitum ofni.
Stráið þá rifnum ostinum yfir og bak-
ið afram i ca. 5 mínútur.
1 Berið soðnar kartöflur og grænmetis-
Isalat með.
C--------------
SKINFAXI
1. hefti 1975.
Efni: hls.:
Landsmótsár .............. 3
67 félagsmálakennarar .. 5
Synda eða sökkva...... 7
Guðjón Ingimundarson
heiðraður ................ 9
18 sundgreinar á
landsmótinu ............. 11
Viðtal við
framkvæmdastj. HSH .... 15
Ráðstefna NSU ........... 19
Bestu spretthlauparar
heims ................... 21
Prá starfi
ungmennafélaganna .... 23
60 ára afmæli HSÞ ....... 28
☆
Stjórn UMFÍ skipa:
Hafsteinn ÞorvaldSBon, for-
maður, Gunnar Sveinsson,
Guðmundur Gíslason, Guð-
jón Ingimundarson, Sigurður
R. Guðmundsson, Þóroddur
Jóhannsson og Björn Ágústs-
son.
Varamenn: Bergur Torfason,
Guðmundur Guðmundsson,
Magnús Ólafsson og Elma
Guðmundsdóttir.
Pramkvæmdastjóri: Sigurður
Geirdal.
☆
Afgreiðsla SKINPAXA er í
skrifstofu UMPÍ, Klapparstíg
16, Reykjavík. Sími 1-25-46.
Prentsmiðjan Edda h.f.
^_____________________________y
2
SKINFAXI