Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 19
JUDO LYFTINGAR Nú var í fyrsta sinn keppt í júdó á landsmóti UMFÍ og voru keppendur frá UMSK, UMFK og UMFG. Keppt var í tveimur aldursflokkum. Keppnin í júdó var utan stigakeppninnar, sem og í þeim íþróttagreinum öðrum sem nú voru i fyrsta sinn kynntar sem landsmótsgrein- ar. Úrslit urðu þessi: 15 ára og- eldri 1. Gunnar Guðmundsson, UMFK 2. Jóhannes Haraldsson, UMFG 3. Stefán Vestmann UMFK 14 ára og yngri 1. Gunnar Rúnarsson, UMFG 2. Karl Bang, UMSK 3. Valdimar Ingólfsson, UMFK Gunnar Rúnars- son sigraði í yngri flokknum í judo. Lyftingar voru ný landsmótsgrein og utan stigakeppninnar. Keppt var í fimm þyngdarflokkum. Úrslit urðu þessi: Skúli Óskarsson eftir vel heppna'ð'a snörun á lands- mótinu. Samanl. Léttbigt: Þyngd sn. jh. Jóhann Þorvaldss., HSK 132,5 57,5 75 Millivigt: Skúli Óskarsson, UÍA 247,5 107,5 140 Dvergvigt: Einar Ó. Magn.s., HSK 90 35 55 Milliþungavigt: Óskar Reykdal, HSK 60 65 125 Léttþungavigt: Björn Sigurðsson, HSK 87,5 87,5 S K I N FAX I 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.