Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1975, Page 19

Skinfaxi - 01.10.1975, Page 19
JUDO LYFTINGAR Nú var í fyrsta sinn keppt í júdó á landsmóti UMFÍ og voru keppendur frá UMSK, UMFK og UMFG. Keppt var í tveimur aldursflokkum. Keppnin í júdó var utan stigakeppninnar, sem og í þeim íþróttagreinum öðrum sem nú voru i fyrsta sinn kynntar sem landsmótsgrein- ar. Úrslit urðu þessi: 15 ára og- eldri 1. Gunnar Guðmundsson, UMFK 2. Jóhannes Haraldsson, UMFG 3. Stefán Vestmann UMFK 14 ára og yngri 1. Gunnar Rúnarsson, UMFG 2. Karl Bang, UMSK 3. Valdimar Ingólfsson, UMFK Gunnar Rúnars- son sigraði í yngri flokknum í judo. Lyftingar voru ný landsmótsgrein og utan stigakeppninnar. Keppt var í fimm þyngdarflokkum. Úrslit urðu þessi: Skúli Óskarsson eftir vel heppna'ð'a snörun á lands- mótinu. Samanl. Léttbigt: Þyngd sn. jh. Jóhann Þorvaldss., HSK 132,5 57,5 75 Millivigt: Skúli Óskarsson, UÍA 247,5 107,5 140 Dvergvigt: Einar Ó. Magn.s., HSK 90 35 55 Milliþungavigt: Óskar Reykdal, HSK 60 65 125 Léttþungavigt: Björn Sigurðsson, HSK 87,5 87,5 S K I N FAX I 19

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.