Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1976, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1976, Blaðsíða 4
íþróttafél. Gerpla hefur í 5 ár gefið fólki á ýmsum aldri kost á fim- leikaæfingum með athyglisverðum ár angri. Yfir 200 manns æfði hjá félaginu í vetur, og komust færri að en vildu. Sjá viðtal á bls. 16. FORSÍÐUMYNDIN FORSÍÐUMYNDIN er af hinni fræknu fim- leikastúlku Berglindi Pétursdóttur úr iþrótta- félaginu Gerplu í Kópavogi. Myndina tók Bjarnleifur á desembersýningu FSÍ i Laugar- dalshöllinni sl. haust. Hvaða áhrif hafa afrcksíþróttir á sálarlíf iþrótta- fólks. Um það fjaliar finnski læknirinn Mákelá í doktorsritgerð sinni. Sjá bls. 13. Fuglsöcentret heit ir íþrótta- og fé- lagsmiðstöð dönsku ungm.fél á Jótlandi. Þar dvelja 38 ung- menni við æfing- ar, og fóru þau á vegum HSK. Sjá his. 9. Framkvæmdastj. og annað starfs- fólk ungmenna- félaganna hélt árlegt fræðslu- námskeið sitt í Stórutjarnarskóla í Ljósavatnsskarði fyrir skömmu. — Sjá bls. 5. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.