Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1976, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1976, Blaðsíða 9
38 ungmenni æfa og keppa í Danmörku í byrjun júní hélt 38 manna hópur frj álsíþróttafólks til æfinga og keppni í Danmörku á vegum Héraðssam- bandsins Skarphéðins. í hópnum eru 28 Skarphéðinsfél. Þeir hafa æft af miklu kappi í allan vetur, og hefur undirbúningur þessarar ferðar staðið yfir frá því í september sl. haust. Skarphéðinn bauð 10 frjálsíþrótta- mönnum frá öðrum félögum og sam- böndum með í ferðina: sjö frá HSÞ, einum frá HSH, einum frá Akureyri og einum úr ÍR. Frjálsíþróttafólkið er við æfingar í Fuglsöcentret i nágrenni Árósa í hini fullkomnu íþrótta- og félagsmiðstöð D.D..U., dönsku ungmennafélaganna. Þjálfari hópsins verður einn þekktasti frjálsíþróttaþjálfari A.A.G. í Árósum, Ole Schöler, en hann hefur komið hingað til lands og stjórnað þjálfun frj álsiþróttafólks i HSK. Hefur hann raunar stjórnað þjálfun frjálsíþrótta- fólksins í Skarphéðni sl. tvö ár. Dagana 23. til 27. júní mun frjáls- íþróttafólkið taka þátt í landsmóti Fuglsöcentret er í fögru umhverfi. Óbyggð svæði °g ómenguð náttúra umhverfis, og stutt er til strandar. Þarna er kjörin aðstaða til íþrótta mfinga, bæði úti og inni. SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.