Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1978, Page 8

Skinfaxi - 01.06.1978, Page 8
greina kemur i þvi sambandi er m.a. úr- lausn ýmissa þrauta, s.s. að ákvarða lengd hluta eða þyngd án mælitækja, leysa reikningsdæmi í huganum o. fl. o. fl. Ekki verður keppendum leyft að nota ótak- markaðan tíma til þess að komast hringinn og því var það að einum stjórnarmanna HSK varð að orði er hann leitaði í huga sér að mönnum, sem liklegir væru til að taka þátt í þessari grein, að „þeir þyrftu að vera léttfættir og handlagnir vitamenn”. Ná- kvæmlega verður ekki gefið upp hvaða þrautir keppendur koma til með að leysa fyrr en á landsmóti þannig að ekki verður auðvelt fyrir væntanlega keppendur að þjálfa sig fyrir starfshlaupið. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með þessari nýju grein starfsíþrótta á landsmótinu. Stjórnendur íþróttagreina. Ákveðnir umsjónarmenn eða stjórn- endur verða fyrir hverja þá grein sem keppt verður í á landsmótinu það hefur oftast tiðkast hingað til og jafnan þótt gefast vel. Stjórnendur eftirtalinna greina verða þessir: Frjálsariþr. Sigurður Helgason, Digranesvegi 14, S. 91—44042 Kópavogi Sund Hörður S. Óskarsson, Engjavegi 42, S. 99—1868 Selfossi Knattspyrna Jón H. Sigurmundss., Selvogsbraut S. 99—3820. 31,Þorláksh. Handknattl. Halldóra Gunnarsd. Skólavöllum 7, S. 99—1127 Selfossi Glima Kjartan Bergmann, Bragagötu 30, |S. 91—21911 Rvk. Blak Gunnar Árnason, Efstahjalla 25, Rvk. S. 91—44758 Júdó Eysteinn Þorvaldss., Háaleitisbraut S.91—83855 36, Rvk. Skák Þórhallur Ólafsson, Laufskógum 19, S. 99—4323 Hverag. Fimleikar Hulda Gunnlaugsd., Stekkholti 20, S. 99—1744 Self. Körfuknattl. Einar Bollason, Hlíðarvegi 38, S. 91—43420 Kópavogi Borðtennis Gunnar Jóhannsson, Laugavegi 39, 91—19895 Rvk. Dráttarvélaakstur Karl Gunnlaugsson, Varmalæk, Hrun. S. 99—6621 Hestadómar Steingrimur Viktors., Fossheiði 12, S. 99—1809 Self. Jurtagreining Axel Magnússon, Rcykjum S.99—4121 Lagt á borð Halla Guðmundsd., Miðengi 3, S. 99—1922 Selfossi Linubeiting Leif Österby, Háeyrarvöllum 30, S. 99—3372 Selfossi Hversu margirveröa á landsmótinu? Við spurðum Guðmund að því hvort hann gæti gert sér í hugarlund hver yrði fjöldi keppenda á landsmótinu. Taldi hann að búast mætti við 13—1500 keppendum, um áhorfendur var hann tregur að spá en kvaðst þó gera sér vonir um að þeir yrðu á bilinu 10—15 þúsund. Fjöldi þeirra væri náttúrlega mjög svo háður því hvernig veðrið yrði landsmótsdagana. 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.