Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1978, Side 18

Skinfaxi - 01.06.1978, Side 18
Landsmótsspá Skinfaxa í frjálsum íþróttum Skinfaxi hefur fengið tvo aðila til að spá um úrslit í einstökum greinum frjálsra íþrótta á landsmótinu á Selfossi i sumar. Þessar spár birtast hér en höfundar þeirra óska þess að nöfnum þeirra verði haldið leyndum. Að loknu landsmóti verður gaman að sjá hversu vel þessar spár standast en hér koma þá spárnar fyrir þrjá fyrstu í hverri grein. Taka verður tillit til þess að skráning i greinar á Iandsmóti hefur ekki farið fram þegar þessar spár eru gerðar og því einungis byggt á líkum þess að þessir aðilar verði meðal keppenda á landsmóti. KONUR: 100 m Kristínu Jónsdóttur UMSK, spái ég öruggum sigri. Reynsla hennar og keppnisharka svo og góður undir- búningur þjálfunarlega séð leiðir hana til sigurs. Oddný Árnadóttir UNÞ og Hólmfriður Erlingsdóttir keppa um annað sætið. 100 m hlaup. 1. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ. 2. Oddný Árnadóttir, UNÞ. 3. Hólmfríður Erlingsdóttir, UMSE. 400 m Er mjög opin grein. Oddný Árnadóttir, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Halldóra ÚÍA og Svava Gröndfeldt UMSB eru allar líklegar í toppbaráttunni. Einnig Kristín Jónsdóttir hlaupi hún. 400 m hlaup. 1. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, IISK. 2. Oddný Árnadóttir, UNÞ. 3. Halldóra Jónsdóttir, UÍA. 800 m Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK er sigurstranglegust. Thelma Björnsdóttir verður í öðru sæti og liklcga Svava Grönfeldt UMSB. í þriðja sæti. 800 m hlaup. 1. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir. HSK. 2. Thelma Björnsdóttir, UMSK. 3. Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE. 1500 m Keppnin mun standa milli Aðalbjargar og Thelmu en þær eiga mjög líka tinia á vegalengdinni. Svava Grönfeldt verður þriðja, hlaupi hún. 1500 m lilaup. 1. Aðalbjörg Hafsteinsdótlir, HSK. 2. Thelma Björnsdóttir, UMSK. 3. Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE. lOOmgrind Þegar þetta er skrifað er engin grindahlaupari sem hægt er að kalla þvi nafni frani kominn, sem líklegur sigurvegari. María Guðnadóttir HSH, Laufey Skúla- dóttir, HSÞ, Halldóra UÍA, írsi Grönfeldt UMSB, Oddný Árnadóttir, UNÞ, Kristín Björnsdóttir gætu allar hlaupið á 17—18 sekúndunt eins og er, kannske nægir það til sigurs. 100 m grindhhiup. 1. Laufey Skúladóttir, HSÞ. 2. Kristín Björnsdóttir, UMSK. 3. María Guðnadóttir, HSH. 4X 100 m. HSÞ, UMSK, UMSB, HSK. UMSK sigrar í boðhlaupinu ogannaðsætið hreppa Þringeyingar, um þriðja sætið keppa HSK, UMSBog UMSE. 4x 100 m boðhlaup 1. Sveit HSÞ. 2. Sveit UMSK. 3. UMSE. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.