Skinfaxi - 01.06.1978, Qupperneq 11
Hafsteinn Þorvaldsson formaöur
UMFÍ lýsir aöstöóu landsmótsins
á Selfossi.
mjög bagalegt að fleiri sambandsaðilar
skyldu ekki sjá sér fært að senda fulltrúa á
þetta námskeið.
Dagskrá námskeiðsins var annars
þannig:
Föstudagur 9. júní.
kl. 17.00 Brottför frá BSÍ.
kl. 18.00 Skoðuð landsmótsaðstaða á
Selfossi.
kl. 20.00 Brottför frá Selfossi.
kl. 21.00 Komið til Laugarvatns.
kl. 21.30 Kvöldkaffi.
kl. 22.00 Námskeiðið setti S.G.
kl. 22.15 Umræður um dagsskrá.
kl. 22.45 Kynning þátttakenda.
kl. 23.00 Dagskrárvinna.
Laugardagur 10. júní.
kl. 08.00 Morgunmatur.
kl. 08.30 Landsmótsundirbúningur
sambandanna.
kl. 12.00 Hádegisverður.
kl. 14.00 16. landsmót fyrirspurnir-
umræður G.J. — H.Þ.
kl. 15.30 Kaffihlé.
kl. 16.00 Landsmótfrh.
kl. 18.45 Kvöldmatur.
kl. 20.00 Kvikmynd frá 15. landsmóti.
Umræður — afslöppun.
Sunnudagur 11. júní.
kl. 08.00 Morgunmatur.
kl. 09.00 Blönduð dagskrá um helztu
verkefni sumarsins.
Alvara lifsins uppmáluð, f.v. Vilhjálmur Björnsson, UMSE, Gunnlaugur Árnason HSÞ, Ingim. Ingimundarson,
UMSB, Páll Ólafsson UMSK, Sigurjón Bjarnason, UÍA, Jón Guöjónsson HVÍ og ritstjóri Skinfaxa sem sýnir
algjört ábyrgðarleysi og hlær.
SKINFAXI
11