Skinfaxi - 01.06.1978, Page 21
Þrístökk.
Helgi Hauksson og Pétur Pétursson ntunu etlaust
verða réttu niegin við 14 m rnarkið. Helgi hefur æft
vel í vetur og Pétur hefur ætið staðið vel fyrir sinu á
landsmótum, en hefur ekki æft mikið svo vitað sé.
Spáin er því:
1. Helgi.
2. Pétur.
3. Sigurður Hjörleifsson — Jason Ivarsson. — Rúnar
Vilhjálntsson og Jóhann Pétursson verða líklega um
13,70og liklega munu sentimetrar ráða úrslitum.
Þristökk.
1. Pétur Pétursson, HSS.
2. Rúnar Vilhjálmsson, UMSB.
3. Kristján Þráinsson, HSÞ.
Hástökk.
Keppni í hástökki verður eflaust mjög jöfn. Nær
ógjörningur er að gera upp á milli 6 stökkvara. Líklegt
er þó að reynsla Hafsteins Jóhannessonar vegi þungt.
Spáin er:
1. Hafsteinn Jóhannesson 4.-6. Unnar Vilhjálmsson
2. Jón Oddson. Stefán Friðleifsson
3. Þorsteinn Þórsson. Þórður Daði Njálsson.
Hástökk.
1. Hafsteinn Jóhannesson, UMSK.
2. Þorsteinn Þórsson, UMSS.
3. Stefán Friðleifsson, UlA.
Stangarstökk.
Hætt er við að veldi Guðmundar Jóhannessonar verði
verulega ógnað nú. Karl West, Þorsteinn Þórsson og
Eggert Guðmundsson munu veita honum harða
keppni.
Stangarstökk.
1. Guðmundur Jóhannesson, HSH.
2. Eggert Guðmundsson. HSK.
3. Karl West, UMSK,
Einar Vilhjálmsson, UMSB.
Kúluvarp.
Hinn stórefnilegi Óskar Reykdalsson sem nú ógnar
elstu metum sem standa eftir Gunnar Huseby er mjög
sigurstranglegur. Unr annað sætið gæti orðið
skemmtileg keppni milli Snæfellinganna Erlings og
Sigurþórs og Skarphéðinsmannsins, Hrafnkels
Stefánssonar.
Kúluvarp.
1. Óskar Reykdalsson, HSK.
2. Hrafnkell Stefánsson, HSK.
3. Sigurþór Hjörleifsson, HSH.
Kringlukast.
Uppgjör verður milli ungu og eldri kynslóðarinnar.
Hinir 18 ára gömlu Skarphéðinsmenn, Vésteinn Haf-
steinsson og Óskar Reykdal, verða i baráttunni við
eldri mennina, Erlingog Þorsteinn Alfreðsson.
Kringlukast.
1. Vésteinn Hafsteinsson, HSK.
2. Óskar Reykdalsson, HSK.
3. Erlingur Jóhannesson, HSH.
Spjótkast.
Einar Vilhjátmsson er sigurstranglegur í spjótinu, en
fær eflaust harða keppni frá Sigfúsi Haraldssyni HSÞ.
Um þriðja sætið gæti orðið skemmtileg keppni milti
Ingibergs Guðmundssonar og Vésteins Hafsteins-
sonar. Hreinn Jónasson verður i einu af verðlauna-
sætunum, ef hann verður búinn að jafna sig af
meiðslum.
Angantýr Jónasson, HVÍ.
JónOddsson, HVI.
Spjótkast.
1. Einar Vithjálmsson, UMSB.
2. Sigfús Haraldsson, HSÞ.
3. Hreinn Jónasson, UMSK.
SKINFAXI
21