Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1979, Page 6

Skinfaxi - 01.08.1979, Page 6
ræður mestu um árangurinn. Það urðu 6 héraðssambönd sem endanlega komust í gang með ungmennabúðir: HSK, HVÍ, USAH, UMSS, HSÞ og USÚ. Ýmist var um starfrækslu í eina eða tvær vikur að ræða. Skinfaxa hefur borist i hendur myndarleg skýrsla frá einu þessara sam- banda, HVÍ, þar sem sagt er frá gangi búðanna, árangri í keppni o.fl. er þær varðar. Er samantekt sem þessi mjög til fyrirmyndar og óyggjandi heimild til síðari ára. Hér á eftir birtum við tvö sýnis- horn úr dágbók búðanna hjá HVÍ en dag- bókina rita börnin sjálf, tvö til þrjú sam- an, hvern dag. G.K. Miðvikudagur 20. júní. Við vöknuðum þegar bjallan hringdi. Það var gott veður í dag en svolítil rigning af og til. Vatnið í sund- 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.