Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1979, Page 15

Skinfaxi - 01.08.1979, Page 15
Áskrifendasöfnun Skinfaxa Það ætti ekki að hafa farið framhjá áskrifendum Skinfaxa að nú stendur yfir þriðja og síðasta skeið í áskriftar-happdrætti Skinfaxa, sem efnt er til í tilefni 70 ára afmælis Skinfaxa. Söfnunarskeiðinu lýkur 30. nóv., og vinningurinn er Binatone-útvarp að verðmæti kr. 60 þúsund. Áskrifandi góður! Drífðu þig nú út og náðu í nokkur nöfn á söfn- unarseðilinn. Mundu að skrifa þitt nafn á seðilinn líka, s^o það sjáist hver hafi safnað, því það er hann sem á möguleika á því að hljóta vinninginn. Áskrifendur! Munið að síðasta söfnunarskeiðinu lýkur 30. nóv. Verið nú allir með í því að efla málgagnið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.