Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1979, Síða 25

Skinfaxi - 01.08.1979, Síða 25
Glœsilegt meistaramót þeirra yngstu ífrjálsíþróttum á Eiöum Dagana 28. og 29. júlí fór fram á Eiðum fjölmennasta frjálsíþróttamót sumarsins á Iandinu. Meistaramót íslands fyrir börn 14 ára og yngri. Keppt var í tveim aldursflokkum 12 ára og yngri og nefnast þeir flokkar strákaflokkur og stelpnaflokkur og síðan flokkur 13—14 ára og nefnast þeir flokkar piltaflokkur og telpnaflokkur. Mótið var mjög fjöl- mennt og munu milli 250 og 300 kepp- endur hafa tekið þátt i mótinu. Ung- menna- og íþróttasamband Austurlands sá um framkvæmd mótsins og fórst það vel úr hendi. Var það samdóma álit þeirra sem til Eiða komu, að framkvæmd móts- ins hafi verið UÍ A til sóma. Þátttakendur komu úr öllum lands- hornum og þátttökufélög voru alls nítján. Skinfaxi telur það mjög Iofsvert og rétt að gefa unglingunum tækifæri á að spreyta sig gegn jafnöldrum sínum annars staðar á Iandinu. Þá eykur slík þátttaka mjög áhuga bæði keppenda og foreldra og stuðlar að kynnum barna úr öllum lands- hornum. En vikjum nú að keppninni. í strákaflokki bar langmest á Jóni B. Guðmundssyni frá Selfossi. Sigraði Jón Guðmundsson Selfossi. Ármann Einarsson UlA. Svava Grönfeldt UMSB. SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.