Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 14
Á feröalagi Skemmtiferð UMF. REYKHVERFINGS HSÞ 1931 Árið 1931, að sumri til, fór hópur ungmennafélaga úr Reykja- hverfi í Mývatnssveit í skemmti- ferð á vörubíl, óyfirbyggðum suður um Bárðardal og að Svartárkoti þar sem gist var um nóttina í tjöldum. í hópi þessara ungmenna- félaga var Þórður Jónsson Laufa- hlíð í S-Þingeyjarsýslu, Þórður sendi Skinfaxa kvæði sem hann orti í tilefni þessarar farar en Þórður segir í bréfi sem fylgdi kvæðinu að ferð þessi hafði rifjast upp hjá sér við það að þing UMFÍ var haldið í næsta nágrenni við Bárðardalinn á sl. hausti, en Þórður var þar fulltrúi síns sam- bands (HSÞ) sem svo oft áður. G.K. SKINFAXI óskar lesendum sínum svo og ungmenna- félögum um land allt gleöilegra jóla, árs og friöar. ÞórAur Jönsson í ræAustól á |iinj>i UMFÍ sl. haust. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.