Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 21
Körfuknattleiksmót Körfuknattleiksmót HSK utanhúss var haldið að Laugarvatni 22. sept. s Eftirtalin lið tóku þátt í mótinu: 1. Umf. Laugdæla 3—3—0 214—40 6. 2. Umf. Baldur 3—2—1 86—120 4. 3. Umf. Hvöt 3—1—2 78—98 2. 4. Umf. Bisk. 3—0—3 68—158 0. Úrslit leikja: Umf. Laug./Umf. Baldur 68—26 Umf. Hv-t/Umf. Bisk. 30—20 Umf. Baldur/Umf. Hvöt 22—20 Umf. Bisk./Umf. Laugd. 16—90 Umf. Laugd./Umf. Hvöt 56—28 Umf. Bisk./Umf. Baldur 32—38 Stighæstu menn: Gylfi Þorkelsson Umf. Laugd. 52 Hreinn Þorkelsson Umf. Laugd. 38 Lið Umf. Laugdæla var skipað eftirtöldum mönnum. Hreinn Þorkelsson sem jafnframt er þjálfari, Gylfi Þorkelsson, Kjartan Lárusson fyrirliði, Bjarni Þorkelsson, Þorkell Þorkelsson og Þórir Þórisson. Vesturlandsmótið i körfuknattleik var haldið í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi þann 18. nóv- ember 1979. Þátt tóku: íþróttabandalag Akraness(ÍA) Ungmennafélagið Snæfell Stykkishólmi Ungmennafélagið Skallagrímur Borgarnesi (UMFS). Úrslit leikja: ÍA—UMFS 20—91 Snæfell—ÍA 74—30 UMFS—Snæfell 97—64 Úrslit mótsins: 1. UMF Skallagrímur 2. UMF Snæfell 3. Í.A. Körfuknattleiksdeild UMF Skallagrims sá um mótið að þessu sinni og gekk framkvæmd þess vel fyrir sig. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.