Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1979, Qupperneq 21

Skinfaxi - 01.12.1979, Qupperneq 21
Körfuknattleiksmót Körfuknattleiksmót HSK utanhúss var haldið að Laugarvatni 22. sept. s Eftirtalin lið tóku þátt í mótinu: 1. Umf. Laugdæla 3—3—0 214—40 6. 2. Umf. Baldur 3—2—1 86—120 4. 3. Umf. Hvöt 3—1—2 78—98 2. 4. Umf. Bisk. 3—0—3 68—158 0. Úrslit leikja: Umf. Laug./Umf. Baldur 68—26 Umf. Hv-t/Umf. Bisk. 30—20 Umf. Baldur/Umf. Hvöt 22—20 Umf. Bisk./Umf. Laugd. 16—90 Umf. Laugd./Umf. Hvöt 56—28 Umf. Bisk./Umf. Baldur 32—38 Stighæstu menn: Gylfi Þorkelsson Umf. Laugd. 52 Hreinn Þorkelsson Umf. Laugd. 38 Lið Umf. Laugdæla var skipað eftirtöldum mönnum. Hreinn Þorkelsson sem jafnframt er þjálfari, Gylfi Þorkelsson, Kjartan Lárusson fyrirliði, Bjarni Þorkelsson, Þorkell Þorkelsson og Þórir Þórisson. Vesturlandsmótið i körfuknattleik var haldið í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi þann 18. nóv- ember 1979. Þátt tóku: íþróttabandalag Akraness(ÍA) Ungmennafélagið Snæfell Stykkishólmi Ungmennafélagið Skallagrímur Borgarnesi (UMFS). Úrslit leikja: ÍA—UMFS 20—91 Snæfell—ÍA 74—30 UMFS—Snæfell 97—64 Úrslit mótsins: 1. UMF Skallagrímur 2. UMF Snæfell 3. Í.A. Körfuknattleiksdeild UMF Skallagrims sá um mótið að þessu sinni og gekk framkvæmd þess vel fyrir sig. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.