Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 17
hann vanur að fá sér gönguferð um ná- grennið. Hann laeddist um í skugga hús- anna og kíkti á alla glugga til þess að sjá hvernig fólkinu liði. Víða hafði verið sett skál með hrísgrjónagraut og kanna af sætu jólaöli út á tröppur, og þvi kunni hann vel. Svo var það einhverju sinni á jólakvöldi að hann var að enda skoðunarferð sína og kom að dálitlum kofa í útjaðri skógarins. Þarna var hann vanur að finna fyrir á tröppunum stóra skál með hrísgrjóna- graut og ölkrús með afar sætu öli. En í þetta sinn var þar enginn grautur og ekk- ert öl, þar lá aðeins grjóthörð brauð- skorpa. Hvað skyldi þetta nú eiga að þýða, hugsaði jólasveinninn og hrukkaði ennið. Á ég ekki að fá hrísgrjónagrautinn minn í ár? SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.