Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1979, Page 17

Skinfaxi - 01.12.1979, Page 17
hann vanur að fá sér gönguferð um ná- grennið. Hann laeddist um í skugga hús- anna og kíkti á alla glugga til þess að sjá hvernig fólkinu liði. Víða hafði verið sett skál með hrísgrjónagraut og kanna af sætu jólaöli út á tröppur, og þvi kunni hann vel. Svo var það einhverju sinni á jólakvöldi að hann var að enda skoðunarferð sína og kom að dálitlum kofa í útjaðri skógarins. Þarna var hann vanur að finna fyrir á tröppunum stóra skál með hrísgrjóna- graut og ölkrús með afar sætu öli. En í þetta sinn var þar enginn grautur og ekk- ert öl, þar lá aðeins grjóthörð brauð- skorpa. Hvað skyldi þetta nú eiga að þýða, hugsaði jólasveinninn og hrukkaði ennið. Á ég ekki að fá hrísgrjónagrautinn minn í ár? SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.