Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.12.1979, Blaðsíða 5
Hreyfingog heusmar_ í þessari grein mun ég rekja þau áhrif, sem iðkun íþrótta, trimm og hreyfing al- mennt hefur á heilsufar manna. Tvennskonar áreynsla Mikilvægt er í upphafi að gera greinar- mun á tvennskonar áreynslu, þolþjálfun og kraftþjálfun. Þolþjálfun er bundin við mikla hreyf- ingu vöðva og liða með tiltölulega litlu álagi í langan tima. Slík þjálfun kemur við sundiðkun, langhlaup, hjólreiðar, skíða- göngu og fleiri slíkar íþróttir. Kraftþjálfun felur í sér mikið álag á vöðva og liði í skamman tíma. Vöðvarnir eru þá gjarna spenntir til hins itrasta án þess að liðir hreyfist mikið. Lyftingar, brun og svig á skíðum, gormateygjur o.fl. eru dæmi um svona þjálfun. Þolþjálfun er miklum mun hollari en kraftþjálfun, og hollusta karftþjálf- unarinnar er i rauninni aðeins bundin við þá hreyfingu, sem henni fylgir aukalega, svo sem við upphitunina. Góð áhrif þol- þjálfunar fást, ef áreynslan er nógu mikil í nógu langan tíma. Gott er að miða við, að hjartsláttur (púls) sé 120—150 á mínútu í 20—30 mínútur samfleytt, og slík æfing Greinarhöfundur í rædustól á ársþingi HSH. sé tekin 3svar í viku. Yfírleitt ætti það að hafa betri áhrif að lengja þennan tíma og ágætt er að æfa svona daglega. Allar SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.