Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1981, Page 5

Skinfaxi - 01.08.1981, Page 5
nú á ári fatlaðra er keppt í fyrsta sinn í íþróttum fyrir fatlaða á landsmóti UMFI og býð ég þá sérstaklega vel- komna til þessa móts. Landsmótin hafa átt ríkan þátt í að efla íþrótta- og félagslíf landsbyggðar- innar. I öllum héruðum fer fram mikill undirbúningur og skipulegar æfingar. Það má segja að tímatal margra miðist við landsmót. Nokkrir eru það er náð hafa að keppa á mörg- um landsmótum. Tveir menn eru mér þar efst í huga, Þóroddur Jóhannsson Eyfirðingur, framkvæmdastjóri þessa móts og Guðmundur Hallgrímsson Austfirðingur. Þeir hófu keppni hér á landsmótinu 1955 og taka nú þátt í landsmóti í 9. sinn. Góðir keppendur, leikvangurinn bíður ykkar! Þar munuð þið gera ykk- ar besta — ekki aðeins ykkar eigin vegna heldur félags ykkar og héraðs- sambands. Það munu ekki allir vinna til verðlauna. En það er hægt að keppa með sóma án þess. Að vera þátttakandi í móti sem þessu er hverj- um manni heiður. Leikgleðin er mikil- vægust. Gerum mót þetta að móti gleðinnar. Takið sigri og tapi með sæmd. 17. landsmót UMFÍ er sett. íslandi allt. Þóroddur Jóhansson ávarpar landsmóts- gesti. á i i F Sigurður Jóhannesson, forseti bæjar- stjórnar. 0 GROHE LEIÐANDIMERKIÁSVIÐI BLÖNDUN ART ÆK J A 1 V* ‘fej9». Y r £1 »r* ! ;«3 VELJIÐ GROHE BLÖNDUNARTÆKI - ÁNÆGJA SEM VARIR. Grohe er stærsti framleiöandi blöndunartækja i Evrópu, og eru yfirleitt fyrstir meö nýjungar, enda meö stórar tilraunastofur á sinum vegum. Grohe er meö fjölbreytt úrval aliskyns blöndunartækja, og svo vönduö er framleiðslan aö boöiö er upp á 1 árs ábyrgö á öllum Grohe blöndunartækjum. Fullkomin varahlutaþjónusta. GROHE KEÐJAN ER HNÝTT RAUFARHOFN* . REYKJAVIK — * KÓPAVOGUR- • HVERAGERÐI* . ________ .. • SEIFOSS- GRINDAVIK* v. • rauOIIÆKUR* PORl AKSHOFN- • HVOISVÓHUR- EYRARBAKKI- ^ SIOKKSEYRI- 0 GROHE GROHE = VATN + VELLIÐAN SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.