Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1981, Síða 9

Skinfaxi - 01.08.1981, Síða 9
búningum setja mikinn svip á bæ- inn þar sem þeir eru á ferðinni til og frá keppnisstöðum, bæði til að keppa og hvetja samherja sína. Nú er barist af hörku um hvert sæti ekki bara fyrsta heldur einnig um það sjötta. Mótssetningin 17. landsmót UMFÍ var sett kl. 20 á íöstudagskvöld en keppni haíði þá staðið allan daginn. Mótssetningin hófst með því að skrúðganga keppenda undir stjórn Þorsteins Einarssonar gekk inn á völlinn. Það er mál manna að gangan hafi verið með glæsi- legasta móti enda hafi þátttak- endur aldrei verið fleiri. Einnig Frá tundi með flokks- og fararstjórum. Þorsteinn Einarsson útskýrir hvemig gangan skuli fara fram. Frá sýningu Gerplu. menntamálaráðherra Ingvar Gíslason. Var góður rómur gerð- ur að máli þeirra. Fimleikasýning var næst á dag- skrá og voru það stúlkur úr Gerplu í Kópavogi sem sýndu. Þegar þær höíðu sýnt dágóða stund var gert stutt hlé til að rýma völlinn, því niður úr loftinu komu tvær fa.ll- hlífar svífandi. Þar voru á ferð fé- lagar úr Fallhlífaklúbbi Akureyr- ar. var það áberandi að allir kepp- endur voru í búningi síns sam- bands. Fyrstir komu fánaberar, þá stjórn UMFÍ og síðan hvert sambandið á eftir öðru undir merkjum sínum, HSK lýrst og UMSE síðast. Þegar hvert samband var búið að raða sér upp á íþróttavellinum var bláhvíti fáni UMFÍ dreginn að húni. Pálmi Gíslason formaður UMFI setti síðan mótið og er ræða hans hér framar í blaðinu. Þá fluttu ávörp Þóroddur Jó- hannsson formaður landsmóts- nefndar, forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir, forseti bæjar- stjórnar Sigurður Jóhannesson og Þátttakendur ganga inn á íþróttavöllinn við mótssetninguna. SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.