Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1984, Síða 19

Skinfaxi - 01.06.1984, Síða 19
Landsmótsspá — Landsmótsspá hlauparar og stökkvarar eru að koma fram undir öruggri stjórn hins snjalla þjálfara Ólafs Unn- steinssonar sem virðist geta töfr- að hvern toppmanninn á fætur öðrum fram úr erminni. Lið UÍA er í framför og er til alls líklegt. Þar ræður ríkjum og stjórnar af skörungskap og festu járnfrúin Helga Alfreðsdóttir. Ég reikna með að Hreinn Halldórs- son hafi hönd í bagga með þjálf- un kastaranna. UMSE hefur fengið mikinn liðs- styrk. Má þar nefna Aðalstein Bernharðsson sem ekki keppti á síðasta landsmóti, Cees, sem einnig þjálfar liðið, Valdísi, Krist- ínu Halldórsdóttur o.fl. Ef mínir gömlu félagar ná að tjalda því sem til er gætu þeir orðir ískyggi- lega öflugir. UMSS er samband í framför. Þjálfari þeirra er Guðmundur (Borg) Sigurðsson og styrkir hann Iiðið mikið bæði sem kepp- andi og þjálfari. UMSB kemur mér fyrir sjónir í’róinn Hafsteinsson sem staðnað samband, en ég vona að mér skjátlist. Hins ber að geta að í UMSB eru Einar Vilhjálms, íris Grönfeldt og Jón Diðriksson sem gætu hugsanlega öll verið meðal keppenda á OL. Mér er ekki kunnugt um hver þjálfar UMSB liðið að þessu sinni. Karlagreinar Hlaup Um hlaupin er erfiðast að spá. Breiddin er lítil milli landsmóta, en virðist aukast að mun lands- mótsárið. Ég spái aðeins um 3 efstu sætin í hverri grein, en læt stundum fleiri nöfn fylgja á eftir sem ég tel að geti blandað sér í baráttuna. Ég spái: 100 m hlaup 1. Egill Eiðsson UÍA 2. Cees Van de Ven UMSE 3. Erlingur Jóhannsson UMSK Kristján Hreinsson Aðalsteinn Bernharðss.UMSE Einar Gunnarsson UMSK Guðni Sigurjónsson UMSK 400 m hlaup Opin grein þar sem nokkrir gætu hlaupið undir landsmóts- meti. 1. Aðalsteinn Bernharðss. UMSE 2. Egill Eiðsson UÍA 3. Erlingur Jóhannsson UMSK Einar Gunnarsson UMSK Ólafur Óskarsson HSK Bjarni Svavarsson UMSK 800 m hlaup Millivegalengdahlaupin verða skemmtileg ef þeir félagar Jón og Brynjúlfur mæta til leiks annars ekki. 1. Jón Diðriksson UMSB 2. Brynjúlfur HilmarssonUÍA 3. Bóas Jónsson UÍA Bjarki Haraldsson USVH Einar Ingvarsson HVÍ Ingi K. Jónsson HSK GuömundurSigurösson SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.