Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1986, Síða 27

Skinfaxi - 01.10.1986, Síða 27
Stjóm Islenskrar getspár viðhafðar, bæði í tölvusal fyrirtækisins og í sjónvarpssal. Drátturinn sjálfur fer svo fram í beinni útsendingu eins og fyrr segir. Stjórn- andi útdráttarins sýnir kúlur þær sem dregnar eru út og segir skýrt frá því hvaða númer em á þeim. Það er sérstök vél sem dregur út kúlurnar með númer- unum á, en hún er alveg óháð tölv- unum sem sjá um sölu seðlana. Hve stór getur potturinn orðið? Fyrir því eru nánast engin takmörk, það fer eftir þátttöku og hvort fyrri pottur hefur gengið út. 40% af heildartekjum er varið til vinninga og af þeirri upphæð fara 50% í fyrsta vinning til þessa eða þeirra sem eru með allar 5 tölurnar réttar. 15% fara í annan vinning, og skiptist jafnt milli þeirra sem eru með 4 tölur réttar og 35% fara til þeirra sem em með 3 tölur réttar. Ef enginn er með 5 tölur réttar bætist sú upphæð sem var fyrir 1. vinning við 1. vinning í næsta drætti. Þannig að potturinn getur orðið gífurlega stór og eru dæmi um það í Bandaríkjunum að hann hafi orðið 40 milljónir dollara og fallið í hlut eins manns. Hér að framan hefur verið skýrt lítillega frá Lottó 5/32 og að lokum errétt að segja hverjir eru í stjóm íslenskrar getspár, en þeir eru: Þórður Þorkelsson stjómarform frá ÍSÍ Alfreð Þorsteinsson frá ÍSÍ Haukur Hafsteinsson frá UMFÍ Bjöm Ástmundsson frá Öryrkjab. ísl. Arinbjöm Kolbeinss. frá Öryrkjab. ísl. Framkvæmdastjóri íslenskrar getspár er Vilhjálmur B. Vilhjálmsson Þetta er sölukassi sem er beintengdur við tölvu íslenskrar getspár í Laugardalnum í Reykjavík JL 11 A T A X J. 7 W 11 12 g g 15 16 17 18 19 ?ti 21 22 2J li 25 g g n 2§ M 31 32 '-kttnopC i 1 A .1 T j1, 7 V w 11 12 5 S J5 16 17 18 19 M 21 22 23 24 § § g M 29 30 31 32 rud p" i 1 A 7 7 T T T 7 1 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 g M 27 28 29 30 31 32 nop E ógIld I ■ ógIld I 1 1 A A T T T 7 '9’ ío li Í2 22 '23 '24 29 30 '31 32 16 1 2Ö b '24 28 Lottómiðinn Ilér fyrir ofan sést hvcrnig raiðinn lítur út og svo hér hægra mcgin cr mynd af kvittuninni er mcnn fá þegar þcir hafa grcitt miðann. *■ 03 04 05 10 19 b 03 04 05 10 32 c 01 03 14 22 20 d. 04 05 10 13 26 e 01 03 10 18 25 FbS 7 NÓU S6 125 Kr ,±, |~ J L_ O =+= F-RIJFU L_E; I KUR tlBOÐ OIOO 310-5300327-7 Skinfaxi 5. tbl. 1986 27

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.